Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2015 17:44 "Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri,“ segir Bubbi. Vísir/GVA Bobbi Morthens hefur sent útvarpsstöðinni Útvarpi Sögu tóninn og segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Hann segist meina stöðinni að spila lög sem hann hefur samið eða muni semja í framtíðinni nema breyting verði á hjá stöðinni.Niðurstöðurnar í skoðanakönnuninni umdeildu. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.Útvarpsstöðin efndi til umdeildrar skoðanakönnunar á vefsíðu sinni á dögunum þar sem spurt var hvort múslimum væri treystandi, já eða nei. Óhætt er að segja að könnunin hafi vakið athygli en 4614 manns tóku þátt. Var áberandi að fjölmargir hvöttu til þess á samfélagsmiðlum að fólk tæki þátt í könnuninni þegar þeim blöskraði að allt stefndi í að afgerandi hluti fólks svaraði könnuninni neitandi. Sjaldan hefur þátttaka í könnun á stöðinni verið jafnmikil en niðurstöðurnar má sjá hér til hliðar.„Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri. Skömm þeirra og heimska er algör, það er ömurlegt að vita til þess að fullorðið fólk sem hefur alist upp í kærleika býst ég við skuli þrífast í þeim andlega skugga sem liggur yfir hljóðstofu útvarpsins sögu,“ segir Bubbi.Ljótu hálvitarnir sendu útvarpsstöðinni sambærileg skilaboð fyrr í dag eins og fjallað var um á Vísi.Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila lög eftir mig Bubba Morthens sem og öll...Posted by Bubbi Morthens on Tuesday, September 22, 2015 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Bobbi Morthens hefur sent útvarpsstöðinni Útvarpi Sögu tóninn og segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Hann segist meina stöðinni að spila lög sem hann hefur samið eða muni semja í framtíðinni nema breyting verði á hjá stöðinni.Niðurstöðurnar í skoðanakönnuninni umdeildu. Smellið á myndina til að sjá hana stærri.Útvarpsstöðin efndi til umdeildrar skoðanakönnunar á vefsíðu sinni á dögunum þar sem spurt var hvort múslimum væri treystandi, já eða nei. Óhætt er að segja að könnunin hafi vakið athygli en 4614 manns tóku þátt. Var áberandi að fjölmargir hvöttu til þess á samfélagsmiðlum að fólk tæki þátt í könnuninni þegar þeim blöskraði að allt stefndi í að afgerandi hluti fólks svaraði könnuninni neitandi. Sjaldan hefur þátttaka í könnun á stöðinni verið jafnmikil en niðurstöðurnar má sjá hér til hliðar.„Bann þetta gildir svo lengi sem Útvarp Saga heldur áfram að ala á fordómum og mannhatri. Skömm þeirra og heimska er algör, það er ömurlegt að vita til þess að fullorðið fólk sem hefur alist upp í kærleika býst ég við skuli þrífast í þeim andlega skugga sem liggur yfir hljóðstofu útvarpsins sögu,“ segir Bubbi.Ljótu hálvitarnir sendu útvarpsstöðinni sambærileg skilaboð fyrr í dag eins og fjallað var um á Vísi.Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila lög eftir mig Bubba Morthens sem og öll...Posted by Bubbi Morthens on Tuesday, September 22, 2015
Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira