Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2015 14:30 Ban Ki moon og Emma Watson. vísir Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. Núna eru níu þúsund íslenskir karlmenn og strákar sem eru HeForShe. Markmið UN Women á Íslandi fyrir næstu tvær vikur er að fá tíu þúsund karlmenn og stráka á Íslandi til að skrá sig. En hvað felst í því að vera HeForShe og hvernig er hægt að láta taka til sín í jafnréttisbaráttunni? Í tilkynningu frá UN Women á Íslandi kemur fram að sá sem sé HeForShe:Veit: að mismunun og ofbeldi gagnvart konum og stúlkum er óásættanleg og að konur og stúlkur eiga að hafa jöfn tækifæri á við karlmenn.Skilur: að jafnrétti er mannréttindamál sem snertir okkur öll.Hvetur: konur og stúlkur til að sækjast eftir félagslegum og efnahagslegum tækifærum.Lætur í sér heyra: þegar hann verður uppvís að mismunun gagnvart konum og stúlkum, sama hvort það er í einka- eða almenningsrýminu.Sýnir fordæmi: innan fjölskyldunnar og í samfélaginu með því að vera leiðandi í baráttu fyrir jafnrétti í orði sem og borði í öllum daglegum athöfnum.Stendur upp í hári: viðkomandi þegar þeir verða vitni að kynbundnu áreiti og mismunun.Styður: karla og konur sem vinna að því að því að uppræta kynbundið ofbeldi og mismunun gagnvart konum og stúlkumHérna getur þú látið til þín taka í jafnréttisbaráttunni og skráð þig í HeForShe. Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. Núna eru níu þúsund íslenskir karlmenn og strákar sem eru HeForShe. Markmið UN Women á Íslandi fyrir næstu tvær vikur er að fá tíu þúsund karlmenn og stráka á Íslandi til að skrá sig. En hvað felst í því að vera HeForShe og hvernig er hægt að láta taka til sín í jafnréttisbaráttunni? Í tilkynningu frá UN Women á Íslandi kemur fram að sá sem sé HeForShe:Veit: að mismunun og ofbeldi gagnvart konum og stúlkum er óásættanleg og að konur og stúlkur eiga að hafa jöfn tækifæri á við karlmenn.Skilur: að jafnrétti er mannréttindamál sem snertir okkur öll.Hvetur: konur og stúlkur til að sækjast eftir félagslegum og efnahagslegum tækifærum.Lætur í sér heyra: þegar hann verður uppvís að mismunun gagnvart konum og stúlkum, sama hvort það er í einka- eða almenningsrýminu.Sýnir fordæmi: innan fjölskyldunnar og í samfélaginu með því að vera leiðandi í baráttu fyrir jafnrétti í orði sem og borði í öllum daglegum athöfnum.Stendur upp í hári: viðkomandi þegar þeir verða vitni að kynbundnu áreiti og mismunun.Styður: karla og konur sem vinna að því að því að uppræta kynbundið ofbeldi og mismunun gagnvart konum og stúlkumHérna getur þú látið til þín taka í jafnréttisbaráttunni og skráð þig í HeForShe.
Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira