Björgvin Karl og Katrín Tanja leiða á Íslandsmótinu í Crossfit fyrir lokadaginn | Myndir Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 21:27 Katrín Tanja og Ragnheiður Sara i baráttunni í dag. vísir/daníel Mikil spenna er fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í Crossfit, Reebok Throwdown 2015, en fyrstu tveir dagarnir hafa verið fjörugir. Björgvin Karl Guðmundsson leiðir karlamegin, en hjá konunum er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari, skellti sér í Digranesið og tók þessar myndir sem má sjá hér að neðan. Björgvin Karl Guðmundsson, úr Crossfit Hengli, er efstur með 472 stig. Hann er með tólf stiga forskot á Jakob Daníel Magnússon, Crossfit Hafnarfirði, sem er í öðru sætinu með 460 stig. Í þriðja sætinu er Sigurður Þrastarson með 413 stig. Björgvin Karl sló rækilega í gegn á síðustu heimsmeistaraleikunum, en þar lenti hann meðal annars í þriðja sæti. Hann hefur góða forystu fyrir síðasta daginn, en fimm greinar eru á dagskrá á morgun. Í kvennaflokki er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir, Reebok Crossfit Reykjavík, efst með 522 stig. Hún er með forystu á Íslandsmeistarann frá því í fyrra, Þuríði Erlu Helgadóttur úr Crossfit Sport, sem er með 504 stig. Í þriðja sæti kemur svo Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir með 494 stig, en hún lenti í þriðja sæti á síðustu heimsleikum. Keppt er í opnum flokkum karla og kvenna en einnig eru aldursskiptir flokkar 35 ára og eldri. Öll nánari úrslit má finna hér.Vísir/Daníel CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í Crossfit, Reebok Throwdown 2015, en fyrstu tveir dagarnir hafa verið fjörugir. Björgvin Karl Guðmundsson leiðir karlamegin, en hjá konunum er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari, skellti sér í Digranesið og tók þessar myndir sem má sjá hér að neðan. Björgvin Karl Guðmundsson, úr Crossfit Hengli, er efstur með 472 stig. Hann er með tólf stiga forskot á Jakob Daníel Magnússon, Crossfit Hafnarfirði, sem er í öðru sætinu með 460 stig. Í þriðja sætinu er Sigurður Þrastarson með 413 stig. Björgvin Karl sló rækilega í gegn á síðustu heimsmeistaraleikunum, en þar lenti hann meðal annars í þriðja sæti. Hann hefur góða forystu fyrir síðasta daginn, en fimm greinar eru á dagskrá á morgun. Í kvennaflokki er heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir, Reebok Crossfit Reykjavík, efst með 522 stig. Hún er með forystu á Íslandsmeistarann frá því í fyrra, Þuríði Erlu Helgadóttur úr Crossfit Sport, sem er með 504 stig. Í þriðja sæti kemur svo Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir með 494 stig, en hún lenti í þriðja sæti á síðustu heimsleikum. Keppt er í opnum flokkum karla og kvenna en einnig eru aldursskiptir flokkar 35 ára og eldri. Öll nánari úrslit má finna hér.Vísir/Daníel
CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira