Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2015 06:30 Helena á ótrúlegan landsliðsferil að baki. fréttablaðið/stefán Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen. Helena skoraði 21 stig í leiknum þar af sextán þeirra í seinni hálfleiknum og framlengingu sem íslenska liðið vann samtals með þrettán stigum, 46-33, og tryggði sér með því þriðja sigurinn á Dönum frá upphafi. Helena var líka nálægt þrennunni því hana vantaði "bara" tvö fráköst og tvo stolna bolta til að landa henni. Helena hitti meðal annars úr þremur af síðustu fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum og þar af komu tvær þeirra í fjórða leikhluta og framlengingu. Helena skoraði tíu stigum meira en næststigahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum sem var Sara Rún Hinriksdóttir með 11 stig. Helena náði með þessu skemmtilegum tímamótum á landsliðsferli sínum því hún var stigahæst í leik hjá kvennalandsliðinu í fertugasta sinn. Helena hefur þar með skorað flest stig fyrir íslenska landsliðið í 40 af 55 landsleikjum sínum fyrir Ísland. Þetta voru ekki einu tímamótin hjá Helenu því þetta var janframt í tuttugasta sinn sem hún skorað 20 stig eða meira í landsleik. Ísland hefur unnið 12 af þessum 20 leikjum. Dönsku stelpurnar hafa oft lent í vandræðum með hana því Helena hefur skorað 123 stig í sex landsleikjum sínum á móti Dönum eða 20,5 stig að meðaltali í leik.Oftast stigahæst í leik með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 40 leikir Anna María Sveinsdóttir 24 Birna Valgarðsdóttir 18 Erla Þorsteinsdóttir 10 Signý Hermannsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 6 Guðbjörg Norðfjörð 5Flestir tuttugu stiga leikir með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 20 Birna Valgarðsdóttir 8 Anna María Sveinsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 4 Signý Hermannsdóttir 2 Erla Þorsteinsdóttir 2 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen. Helena skoraði 21 stig í leiknum þar af sextán þeirra í seinni hálfleiknum og framlengingu sem íslenska liðið vann samtals með þrettán stigum, 46-33, og tryggði sér með því þriðja sigurinn á Dönum frá upphafi. Helena var líka nálægt þrennunni því hana vantaði "bara" tvö fráköst og tvo stolna bolta til að landa henni. Helena hitti meðal annars úr þremur af síðustu fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum og þar af komu tvær þeirra í fjórða leikhluta og framlengingu. Helena skoraði tíu stigum meira en næststigahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum sem var Sara Rún Hinriksdóttir með 11 stig. Helena náði með þessu skemmtilegum tímamótum á landsliðsferli sínum því hún var stigahæst í leik hjá kvennalandsliðinu í fertugasta sinn. Helena hefur þar með skorað flest stig fyrir íslenska landsliðið í 40 af 55 landsleikjum sínum fyrir Ísland. Þetta voru ekki einu tímamótin hjá Helenu því þetta var janframt í tuttugasta sinn sem hún skorað 20 stig eða meira í landsleik. Ísland hefur unnið 12 af þessum 20 leikjum. Dönsku stelpurnar hafa oft lent í vandræðum með hana því Helena hefur skorað 123 stig í sex landsleikjum sínum á móti Dönum eða 20,5 stig að meðaltali í leik.Oftast stigahæst í leik með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 40 leikir Anna María Sveinsdóttir 24 Birna Valgarðsdóttir 18 Erla Þorsteinsdóttir 10 Signý Hermannsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 6 Guðbjörg Norðfjörð 5Flestir tuttugu stiga leikir með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 20 Birna Valgarðsdóttir 8 Anna María Sveinsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 4 Signý Hermannsdóttir 2 Erla Þorsteinsdóttir 2
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25