Taylor Swift hæstánægð með uppátæki lögreglumanns - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2015 14:15 Lögregluþjónnin Jeff Davis virðist skemmta sér konunglega yfir laginu Shake it Off. Vísir/AFP „Þegar við fórum yfir upptökur úr mælaborðsmyndavélum okkar sáum við nokkuð áhugavert.“ Þetta skrifaði lögreglan í Dover í Bandaríkjunum á Facebook síðu sína á föstudaginn. Með fylgdi myndband sem sýnir lögregluþjónin Jeff Davis skemmta sér vel, jafnvel of vel, yfir laginu Shake it Off. „Við vonum að þið hafið gaman af þessu og ef þú ert að horfa Taylor Swift, þá biðjumst við afsökunar.“ Myndbandið hefur fengið tæplega átta milljón áhorf á Youtube, þegar þetta er skrifað. Post by Dover Police Department. Þeir virðast þó ekki hafa þurft að biðja Taylor Swift afsökunar á uppátækinu þar sem hún virðist vera hæstánægð með það. Hún birti myndbandið á Twittersíðu sinni, en samkvæmt Independent hefur það vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og hefur Jeff Davis verið bókaður, meðal annars, hjá Fox News og myndbandið hefur verið sýnt í morgunþáttunum CBS This Morning og Good Morning America. LOLOLOLOL THE SASS http://t.co/54BA9ZyhBD— Taylor Swift (@taylorswift13) January 18, 2015 Lögreglan í Dover þakkaði Taylor Swift fyrir að deilt myndbandinu af Davis og spyr hvort að hún hafi áhuga á dúett. Enn sem komið er hefur Taylor Swift þó ekki svarað. Post by Dover Police Department. Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Þegar við fórum yfir upptökur úr mælaborðsmyndavélum okkar sáum við nokkuð áhugavert.“ Þetta skrifaði lögreglan í Dover í Bandaríkjunum á Facebook síðu sína á föstudaginn. Með fylgdi myndband sem sýnir lögregluþjónin Jeff Davis skemmta sér vel, jafnvel of vel, yfir laginu Shake it Off. „Við vonum að þið hafið gaman af þessu og ef þú ert að horfa Taylor Swift, þá biðjumst við afsökunar.“ Myndbandið hefur fengið tæplega átta milljón áhorf á Youtube, þegar þetta er skrifað. Post by Dover Police Department. Þeir virðast þó ekki hafa þurft að biðja Taylor Swift afsökunar á uppátækinu þar sem hún virðist vera hæstánægð með það. Hún birti myndbandið á Twittersíðu sinni, en samkvæmt Independent hefur það vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og hefur Jeff Davis verið bókaður, meðal annars, hjá Fox News og myndbandið hefur verið sýnt í morgunþáttunum CBS This Morning og Good Morning America. LOLOLOLOL THE SASS http://t.co/54BA9ZyhBD— Taylor Swift (@taylorswift13) January 18, 2015 Lögreglan í Dover þakkaði Taylor Swift fyrir að deilt myndbandinu af Davis og spyr hvort að hún hafi áhuga á dúett. Enn sem komið er hefur Taylor Swift þó ekki svarað. Post by Dover Police Department.
Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira