Donna Karan hættir Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 09:00 Donna Karan Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour
Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour