Hannes: Skilar sér betur til ungu kynslóðarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2015 20:34 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að með áframhaldandi reglu um að einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum í einu í hverju liði stuðli að því að fleiri ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var ekki hart tekist á, en vel. Það var tekist á um þetta heillengi í nefndarstörfunum í gærkvöldi og svo aðeins á þinginu í dag. Þetta var mjög málefnalegt og eins og maður vildi hafa þetta víst þetta var enn einu sinni til umræðu,” sagði Hannes Jón í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan endaði þetta með því að kosið var um þetta og að stór meirihluti vildi hafa óbreytt ástand eða 73 atkvæði, en 38 atkvæði vildu breyta. Þetta er töluverð breyting á því sem hefur verið á undanförnum árum þar sem þetta hefur verið mjög jafnt.” Hannes telur að með þessari áframhaldandi 4+1 reglu stuðli KKÍ og félögin einnig að því að ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var það sem var rætt töluvert og það má segja að það sé ein helsta ástæðan fyrir þessu. Menn telja að þetta skili sér betur til ungu kynslóðarinnar og unga kynslóðin fær því betri tækifæri í meistaraflokki og þannig áfram,” en aðspurður um hvort deildin saknaði gæða erlendru leikmannana svaraði Hannes: „Það var töluverð umræða um það líka, en gæði íslensku leikmannana hafa líka batnað. Þetta var beggja blands og þetta var lokaniðurstaðan.” Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér í glugganum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að með áframhaldandi reglu um að einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum í einu í hverju liði stuðli að því að fleiri ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var ekki hart tekist á, en vel. Það var tekist á um þetta heillengi í nefndarstörfunum í gærkvöldi og svo aðeins á þinginu í dag. Þetta var mjög málefnalegt og eins og maður vildi hafa þetta víst þetta var enn einu sinni til umræðu,” sagði Hannes Jón í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan endaði þetta með því að kosið var um þetta og að stór meirihluti vildi hafa óbreytt ástand eða 73 atkvæði, en 38 atkvæði vildu breyta. Þetta er töluverð breyting á því sem hefur verið á undanförnum árum þar sem þetta hefur verið mjög jafnt.” Hannes telur að með þessari áframhaldandi 4+1 reglu stuðli KKÍ og félögin einnig að því að ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var það sem var rætt töluvert og það má segja að það sé ein helsta ástæðan fyrir þessu. Menn telja að þetta skili sér betur til ungu kynslóðarinnar og unga kynslóðin fær því betri tækifæri í meistaraflokki og þannig áfram,” en aðspurður um hvort deildin saknaði gæða erlendru leikmannana svaraði Hannes: „Það var töluverð umræða um það líka, en gæði íslensku leikmannana hafa líka batnað. Þetta var beggja blands og þetta var lokaniðurstaðan.” Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér í glugganum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins