Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour