Heimsótti bændur sem rækta kakóbaunir sem notaðar eru í íslensk páskaegg Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. mars 2015 14:09 Kristjan Geir heimsótti kakóbaunabændur. „Ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja," sagði Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs hjá Nóa Síríus, um menningarsjokkið sem hann fékk á ferðalagi sínu til Fílabeinsstrandarinnar. Krstján sagði frá ferðalaginu, sem hann fór í fyrir um tvemur árum, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Í Bítinu ræddi Kristján um aðstæður bænda sem rækta kakóbaunir á Fílabeinsströndinni og Gana. Kristján sagði frá því að á Fílabeinsströndinni væru gríðarlegar öfgar og ójöfnuður. Hluta landsins væri stýrt af skæruliðahreyfingum en síðan væru gríðarlega fallegar byggingar inni í borgunum og styttur af frægum fótboltamönnum.Kakóbaunir vaxa á trjám inni í skógum.„Það sem sló mig mest að fólk var bara svo ánægt. Það voru bara allir brosandi. Það var ekkert hungur og fólk hafði það ekkert slæmt." Kristján sagði frá því hvernig kakóbaunir eru verkaðar. Þær vaxa á trjám inni í skógum. Hann sagði að tvisvar á ári væru þær skornar niður með sveðjum og hnífum. Baunirnar eru svo verkaðar inni í skóginum. Baunirnar eru brotnar inni í skóginum og fræ sem eru inn í þeim eru notaðar til kakóframleiðslu. Þau eru þurrkuð inni í skóginum. Byrgjar sækja síðan baunirnar til bændanna þegar þær eru tilbúnar til vinnslu. Þaðan eru þær ristaðar, brenndar og pressaðar. Úr því verður kakómassi sem fluttur er til Íslands.Kakóbaunirnar eru verkaðar inni í skógum.Ferðalag Kristjáns til Fílabeinsstrandarinnar var til þess að kynna sér skilyrði bændanna sem vinna kakóbaunirnar sem notaðar eru í framleiðslu á íslensku súkkulaði. Ferðin var liður í alþjóðlegu verkefni sem Nói Siríus tekur þátt í til þess að bæta skilyrði bænda sem framleiða kakóbaunir, í Gana og á Fílabeinsströndinni. „Við lögðum mikið upp úr því að finna prógram sem við gætum treyst." Á endanum valdi fyrirtækið hið svokallaða Quality Partner Program, eða QPP. Fyrirtækið hefur nú fengið vottun frá QPP. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Kristján í Bítinu. Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
„Ég veit eiginlega ekki hvar ég á að byrja," sagði Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs hjá Nóa Síríus, um menningarsjokkið sem hann fékk á ferðalagi sínu til Fílabeinsstrandarinnar. Krstján sagði frá ferðalaginu, sem hann fór í fyrir um tvemur árum, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Í Bítinu ræddi Kristján um aðstæður bænda sem rækta kakóbaunir á Fílabeinsströndinni og Gana. Kristján sagði frá því að á Fílabeinsströndinni væru gríðarlegar öfgar og ójöfnuður. Hluta landsins væri stýrt af skæruliðahreyfingum en síðan væru gríðarlega fallegar byggingar inni í borgunum og styttur af frægum fótboltamönnum.Kakóbaunir vaxa á trjám inni í skógum.„Það sem sló mig mest að fólk var bara svo ánægt. Það voru bara allir brosandi. Það var ekkert hungur og fólk hafði það ekkert slæmt." Kristján sagði frá því hvernig kakóbaunir eru verkaðar. Þær vaxa á trjám inni í skógum. Hann sagði að tvisvar á ári væru þær skornar niður með sveðjum og hnífum. Baunirnar eru svo verkaðar inni í skóginum. Baunirnar eru brotnar inni í skóginum og fræ sem eru inn í þeim eru notaðar til kakóframleiðslu. Þau eru þurrkuð inni í skóginum. Byrgjar sækja síðan baunirnar til bændanna þegar þær eru tilbúnar til vinnslu. Þaðan eru þær ristaðar, brenndar og pressaðar. Úr því verður kakómassi sem fluttur er til Íslands.Kakóbaunirnar eru verkaðar inni í skógum.Ferðalag Kristjáns til Fílabeinsstrandarinnar var til þess að kynna sér skilyrði bændanna sem vinna kakóbaunirnar sem notaðar eru í framleiðslu á íslensku súkkulaði. Ferðin var liður í alþjóðlegu verkefni sem Nói Siríus tekur þátt í til þess að bæta skilyrði bænda sem framleiða kakóbaunir, í Gana og á Fílabeinsströndinni. „Við lögðum mikið upp úr því að finna prógram sem við gætum treyst." Á endanum valdi fyrirtækið hið svokallaða Quality Partner Program, eða QPP. Fyrirtækið hefur nú fengið vottun frá QPP. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Kristján í Bítinu.
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira