FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 17:07 Chris Anderson. Vísir/Ernir Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30
FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21
Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00
Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00
Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00