Gaf ungum stuðningsmanni gull verðlaunapeninginn | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 23:00 Sonny Bill Williams afhendir hér stuðningsmanninum verðlaunapeninginn. Vísir/getty Sonny Bill Williams, leikmaður All-blacks, rúbbíliðs Nýja-Sjálands, fann til með ungum stuðningsmanni liðsins sem var tæklaður af öryggisverði þegar hann hljóp inn á völlinn til að hitta hetjurnar sínar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í rúbbí á dögunum. Ungur stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn stuttu eftir 34-17 sigur Nýja-Sjálands gegn Ástralíu á dögunum í úrslitum HM en öryggisvörður á vellinum var fljótur að tækla hann og ætlaði að draga hann af velli þegar Bill Williams stöðvaði öryggisvörðinn. Þess í stað labbaði hann með stuðningsmanninum af velli, heilsaði foreldrum hans og gaf honum gullmedalíuna sína til minningar en þetta var í annað sinn sem hann var hluti af sigurliði Nýja-Sjálands á HM í rúbbí. Bill Williams fékk aðra medalíu á verðlaunaafhendingu um kvöldið en þegar hann var spurður að því afhverju hann gerði þetta var hann ekki lengi að svara. „Ég hefði brjálast ef þetta hefði verið ættingi minn sem öryggisvörðurinn tók niður. Ég ákvað að aðstoða hann og fara með hann til foreldra hans og gefa honum verðlaunapeninginn minn. Þetta verður eftirminnilegra fyrir hann en fyrir mig. Hann getur sagt þessa sögu næstu áratugina og vonandi verður hann hluti af liðinu einn daginn.“ Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan Aðrar íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Sonny Bill Williams, leikmaður All-blacks, rúbbíliðs Nýja-Sjálands, fann til með ungum stuðningsmanni liðsins sem var tæklaður af öryggisverði þegar hann hljóp inn á völlinn til að hitta hetjurnar sínar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í rúbbí á dögunum. Ungur stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn stuttu eftir 34-17 sigur Nýja-Sjálands gegn Ástralíu á dögunum í úrslitum HM en öryggisvörður á vellinum var fljótur að tækla hann og ætlaði að draga hann af velli þegar Bill Williams stöðvaði öryggisvörðinn. Þess í stað labbaði hann með stuðningsmanninum af velli, heilsaði foreldrum hans og gaf honum gullmedalíuna sína til minningar en þetta var í annað sinn sem hann var hluti af sigurliði Nýja-Sjálands á HM í rúbbí. Bill Williams fékk aðra medalíu á verðlaunaafhendingu um kvöldið en þegar hann var spurður að því afhverju hann gerði þetta var hann ekki lengi að svara. „Ég hefði brjálast ef þetta hefði verið ættingi minn sem öryggisvörðurinn tók niður. Ég ákvað að aðstoða hann og fara með hann til foreldra hans og gefa honum verðlaunapeninginn minn. Þetta verður eftirminnilegra fyrir hann en fyrir mig. Hann getur sagt þessa sögu næstu áratugina og vonandi verður hann hluti af liðinu einn daginn.“ Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan
Aðrar íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira