Vélar VW tapa 15 hestöflum með mengunarbúnaðinn tengdan Finnur Thorlacius skrifar 5. október 2015 15:37 Volkswagen Jetta á DYNO mæli með öll 4 hjólin rúllandi. Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent
Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent