Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Ritstjórn skrifar 13. janúar 2016 13:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi. Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour
Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi.
Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour