Bætti met morðingjans Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 09:00 Liam Malone kemur fyrstur í mark. vísir/getty Liam Malone frá Nýja-Sjálandi sigraði í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í nótt en hann kom fyrstur í mark og vann gull á 21,06 sekúndum. Malone setti nýtt Ólympíumótsmet en hann bætti met Suður-Afríkumannsins Oscars Pistorius sem var 21,30 sekúndur. Pistorius er dæmdur morðingi í dag en hann afplánar nú sex ára dóm fyrir að myrða Reevu Steenkamp, fyrrverandi kærustu sína. Nýsjálendingurinn var áður búinn að fá silfur á mótinu en hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bretanum Jonnie Peacock sem varði þar með titilinn sinn. Saga Liam Malone er virkilega skemmtileg og hugljúf en gervilimir spretthlauparans voru keyptir fyrir fé sem samlandar hans söfnuðu fyrir hann. „Ég stæði ekki einu sinni hérna ef ekki væri fyrir þessa fætur. Ég er svo þakklátur öllum sem höfðu trú á mér allt frá byrjun,“ sagði Liam Malone við nýsjálenska fjölmiðla eftir sigurinn.Liam Malone sáttur með gullið.vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Liam Malone frá Nýja-Sjálandi sigraði í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í nótt en hann kom fyrstur í mark og vann gull á 21,06 sekúndum. Malone setti nýtt Ólympíumótsmet en hann bætti met Suður-Afríkumannsins Oscars Pistorius sem var 21,30 sekúndur. Pistorius er dæmdur morðingi í dag en hann afplánar nú sex ára dóm fyrir að myrða Reevu Steenkamp, fyrrverandi kærustu sína. Nýsjálendingurinn var áður búinn að fá silfur á mótinu en hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bretanum Jonnie Peacock sem varði þar með titilinn sinn. Saga Liam Malone er virkilega skemmtileg og hugljúf en gervilimir spretthlauparans voru keyptir fyrir fé sem samlandar hans söfnuðu fyrir hann. „Ég stæði ekki einu sinni hérna ef ekki væri fyrir þessa fætur. Ég er svo þakklátur öllum sem höfðu trú á mér allt frá byrjun,“ sagði Liam Malone við nýsjálenska fjölmiðla eftir sigurinn.Liam Malone sáttur með gullið.vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira