Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 21:25 Guðrún Brá hefur spilað best af íslensku keppendunum á EM. vísir/anton Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ísland endaði í 15. sæti eftir höggleikinn sem fram fór síðastliðna tvo daga en íslenska liðið náði að bæta árangur sinn mikið á öðrum keppnisdeginum.Sjá einnig: Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Ísland mætir hinu gríðarlega sterka franska liði en Frakkar hafa unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram. Átta efstu þjóðirnar leika í A-riðli og eiga möguleika á að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn. Athygli vekur að Frakkland, sem hefur unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram, endaði í 10. sæti og getur því ekki varið titilinn. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Danmörk, England, Sviss og Finnland. Liðin sem mætast í fyrstu umferð eru: Spánn (1) - Finnland (8), Noregur (2) - Sviss (7), Svíþjóð (3) - England (6). Þýskaland (4) - Danmörk (5.) Lið sem leika um sæti 9.-16. eru: Írland, Frakkland, Ítalía, Skotland, Holland, Belgía, Ísland, Slóvenía. Í fyrstu umferð mætast: Írland (9.) - Slóvenía (16.), Frakkland (10.) - Ísland (15.). Ítalía (11.) - Belgía (14.), Skotland (12.) - Holland (13.). Liðin sem leika um sæti 17.-20. eru: Tékkland, Austurríki, Wales og Pólland. Í fyrstu umferð mætast: Tékkland (17.) - Pólland (20.), Austurríki (18.) - Wales (19.) Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ísland endaði í 15. sæti eftir höggleikinn sem fram fór síðastliðna tvo daga en íslenska liðið náði að bæta árangur sinn mikið á öðrum keppnisdeginum.Sjá einnig: Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Ísland mætir hinu gríðarlega sterka franska liði en Frakkar hafa unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram. Átta efstu þjóðirnar leika í A-riðli og eiga möguleika á að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn. Athygli vekur að Frakkland, sem hefur unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram, endaði í 10. sæti og getur því ekki varið titilinn. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Danmörk, England, Sviss og Finnland. Liðin sem mætast í fyrstu umferð eru: Spánn (1) - Finnland (8), Noregur (2) - Sviss (7), Svíþjóð (3) - England (6). Þýskaland (4) - Danmörk (5.) Lið sem leika um sæti 9.-16. eru: Írland, Frakkland, Ítalía, Skotland, Holland, Belgía, Ísland, Slóvenía. Í fyrstu umferð mætast: Írland (9.) - Slóvenía (16.), Frakkland (10.) - Ísland (15.). Ítalía (11.) - Belgía (14.), Skotland (12.) - Holland (13.). Liðin sem leika um sæti 17.-20. eru: Tékkland, Austurríki, Wales og Pólland. Í fyrstu umferð mætast: Tékkland (17.) - Pólland (20.), Austurríki (18.) - Wales (19.)
Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00