Forstjóri Mitsubishi hættir Sæunn Gísladóttir skrifar 18. maí 2016 10:40 Forstjóri Mitsubishi Motors, Tetsuro Aikawa , ræðir hér við blaðamenn vegna uppgötvunarinnar um falsanir fyrirtæksins. Vísir/EPA Mitsubishi Motors hefur tilkynnt að forstjóri þess, Tetsuro Aikawa, muni hætta eftir að upp komst að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum. Japanski bílaframleiðandinn hefur játað sök í málinu og forsvarsmenn segja að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófumí tuttugu og fimm ár. Á síðasta ári játuðu forsvarsmenn Volkswagen sök í svipuðu máli, og sagði forstjóri fyrirtækisins í kjölfarið upp. Aikawa hefur verið forstjóri Mitsubishi frá því í júní á síðasta ári. Óvíst er hver eftirmaður hans verður. Einnig hefur ekki komið í ljós hve háa sekt bílaframleiðandinn mun þurfa að borga vegna svindlsins. Tengdar fréttir Mitsubishi viðurkennir að hafa falsað eyðslutölur síðan 1991 Notuðu niðurstöður innanhússprófa en ekki viðurkennd próf japanska ríkisins. 27. apríl 2016 09:39 Nissan að taka yfir Mitsubishi Motors? Hlutabréf í Mitsubishi hafa fallið um helming frá tilkynningu um eyðslutölusvindl. 12. maí 2016 11:10 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mitsubishi Motors hefur tilkynnt að forstjóri þess, Tetsuro Aikawa, muni hætta eftir að upp komst að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum. Japanski bílaframleiðandinn hefur játað sök í málinu og forsvarsmenn segja að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófumí tuttugu og fimm ár. Á síðasta ári játuðu forsvarsmenn Volkswagen sök í svipuðu máli, og sagði forstjóri fyrirtækisins í kjölfarið upp. Aikawa hefur verið forstjóri Mitsubishi frá því í júní á síðasta ári. Óvíst er hver eftirmaður hans verður. Einnig hefur ekki komið í ljós hve háa sekt bílaframleiðandinn mun þurfa að borga vegna svindlsins.
Tengdar fréttir Mitsubishi viðurkennir að hafa falsað eyðslutölur síðan 1991 Notuðu niðurstöður innanhússprófa en ekki viðurkennd próf japanska ríkisins. 27. apríl 2016 09:39 Nissan að taka yfir Mitsubishi Motors? Hlutabréf í Mitsubishi hafa fallið um helming frá tilkynningu um eyðslutölusvindl. 12. maí 2016 11:10 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mitsubishi viðurkennir að hafa falsað eyðslutölur síðan 1991 Notuðu niðurstöður innanhússprófa en ekki viðurkennd próf japanska ríkisins. 27. apríl 2016 09:39
Nissan að taka yfir Mitsubishi Motors? Hlutabréf í Mitsubishi hafa fallið um helming frá tilkynningu um eyðslutölusvindl. 12. maí 2016 11:10