#segirHannes fer á flug: Davíð fann upp fótboltann, stafrófsröðina og "glætan!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. maí 2016 12:09 Umfjöllun Hannesar um Davíð spannar fjórar síður og er prýdd 7 myndum. vísir Óhætt er að segja að glæsilega myndskreytt og ítarleg tveggja opnu skoðunargrein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á vini sínum Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi forsetisráðherra, hafi vakið mikla athygli í gær. Greinina var að finna í laugardagsblaði Morgunblaðsins sem var í frídreifingu í gær en þar fer Hannes í saumana á þeim breytingum sem hann telur hafa orðið á íslensku samfélagi á því herrans ári 1991. Það ár myndaði Davíð Oddsson sína fyrstu ríkisstjórn, Viðeyjarstjórnina svonefndu.Sjá einnig:Söguskoðun Hannesar fær falleinkunn á Facebook Sitt sýnist hverjum um greinina og fullyrðingar í henni. Hafa fjölmargir notendur á Twitter grínast með greinina undir merkinu #Hannessegir. Minnir grínið óneitanlega á brandara um leikarann Chuck Norris sem á að hafa hringt símtöl áður en Alexander Graham Bell fann upp símann og látið lífið fyrir tuttugu árum, dauðinn hefur bara ekki haft það í sér að láta Chuck Norris vita. Sumum netverjum tekst betur upp í gríninu um grein Hannesar, „Árið 1991“, en öðrum. Hver verður að dæma fyrir sig.Rannsókn Hannesar á aðdraganda falls bankanna stendur enn yfir. Tíu milljónir króna voru veittar til rannsóknarinnar árið 2014 sem átti að ljúka sumarið 2015. Frægt er þegar hann útskýrði fyrir alþjóð íslenska efnahagshrunið í Íslandi í dag árið 2007. Í upphafi var orðið og orðið var hjá Davíð. #segirhannes— Helga Elísabet (@helgagudlaugs) May 1, 2016 Fyrir 91 var vinstri umferð á Íslandi. Fyrsta verk Davíðs var að koma á hægri umferð #segirhannes— Kristbjörn Gunnarsso (@kristbjorng) May 1, 2016 Þar til sjálfur Davíð kom fram var engin fimmtudagur í júlí. Bara eitthvað sósíalískt útvarp #segirhannes— Egill Óskarsson (@Egillo) May 1, 2016 'Ég nota vatnið svo til að búa til te. Hollasta, frjálsasta og besta te í heimi,“ #segirHannes pic.twitter.com/maonoUIzhK— Andrés Ingi (@andresingi) April 30, 2016 ok, smá ónákvæmni með eplin og mjólkurbúðir. En INTERNETIÐ og FARSÍMARNIR. Dreifðist um allt land á árunum 1991-2004. Takk DO! #segirHannes— Einar Fridriksson (@EinarKF) May 1, 2016 Já þetta #SegirHannes pic.twitter.com/TIGPSwHwVT— Maggi Peran (@maggiperan) April 30, 2016 Davíð Oddsson er víst fimmti Bítillinn #segirHannes— Gauti Skúlason (@gautisfk) May 1, 2016 Í ár er árið 68 #segirhannes— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) April 30, 2016 Margir kannast við upphrópunina "Glætan". Færri vita að það var Davið Oddson sem fyrstur fann upp á henni. #segirHannes— Teitur Atlason (@TeiturAtlason) April 30, 2016 Áður en Davíð gat sýnt okkur hvar hann keypti ölið þurfti hann að leyfa bjór #segirHannes— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) April 30, 2016 Ekkert sleppur frá þyngdarsviði svarthols. Nema Davíð Oddsson #segirhannes— Kjartan Kjartansson (@kkjartansson) April 30, 2016 Ef þessi grein hefði ekki verið skrifuð væri ekki svona mikið af góðu contenti að verða til í dag. DO I see what you did there #segirHannes— Sigrun Hjartar (@sigrunhjartar) April 30, 2016 Minn Dabbi er miklu stærri og sterkari en Dabbinn þinn #SegirHannes— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) April 30, 2016 Það var hell að fletta upp í símaskrám og orðabókum áður en Davíð Oddsson fann upp stafrófsröðina. #segirHannes— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) April 30, 2016 Davíð fann upp shotgun regluna... því miður #SegirHannes pic.twitter.com/c5fqY6kMTk— Maggi Peran (@maggiperan) April 30, 2016 Það er bara svona korter síðan María Elísabet gat byrjað að flysja epli, thanks to King Davíð #segirHannes. https://t.co/N2ELHpkdYY— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) April 30, 2016 #segirhannes Tweets Tengdar fréttir „Bara á Íslandi!“: Söguskoðun Hannesar Hólmsteins fær falleinkunn á Facebook Margir hafa furðað sig á lofgjörð stjórnmálafræðiprófessorsins í Morgunblaðinu í dag um sjálfan ritstjóra blaðsins, Davíð Oddsson. Fínt innlegg í kosningabaráttu segir Egill Helgason. 30. apríl 2016 15:14 Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins. 9. júlí 2014 19:34 Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól "Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 12. apríl 2016 10:01 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Óhætt er að segja að glæsilega myndskreytt og ítarleg tveggja opnu skoðunargrein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á vini sínum Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi forsetisráðherra, hafi vakið mikla athygli í gær. Greinina var að finna í laugardagsblaði Morgunblaðsins sem var í frídreifingu í gær en þar fer Hannes í saumana á þeim breytingum sem hann telur hafa orðið á íslensku samfélagi á því herrans ári 1991. Það ár myndaði Davíð Oddsson sína fyrstu ríkisstjórn, Viðeyjarstjórnina svonefndu.Sjá einnig:Söguskoðun Hannesar fær falleinkunn á Facebook Sitt sýnist hverjum um greinina og fullyrðingar í henni. Hafa fjölmargir notendur á Twitter grínast með greinina undir merkinu #Hannessegir. Minnir grínið óneitanlega á brandara um leikarann Chuck Norris sem á að hafa hringt símtöl áður en Alexander Graham Bell fann upp símann og látið lífið fyrir tuttugu árum, dauðinn hefur bara ekki haft það í sér að láta Chuck Norris vita. Sumum netverjum tekst betur upp í gríninu um grein Hannesar, „Árið 1991“, en öðrum. Hver verður að dæma fyrir sig.Rannsókn Hannesar á aðdraganda falls bankanna stendur enn yfir. Tíu milljónir króna voru veittar til rannsóknarinnar árið 2014 sem átti að ljúka sumarið 2015. Frægt er þegar hann útskýrði fyrir alþjóð íslenska efnahagshrunið í Íslandi í dag árið 2007. Í upphafi var orðið og orðið var hjá Davíð. #segirhannes— Helga Elísabet (@helgagudlaugs) May 1, 2016 Fyrir 91 var vinstri umferð á Íslandi. Fyrsta verk Davíðs var að koma á hægri umferð #segirhannes— Kristbjörn Gunnarsso (@kristbjorng) May 1, 2016 Þar til sjálfur Davíð kom fram var engin fimmtudagur í júlí. Bara eitthvað sósíalískt útvarp #segirhannes— Egill Óskarsson (@Egillo) May 1, 2016 'Ég nota vatnið svo til að búa til te. Hollasta, frjálsasta og besta te í heimi,“ #segirHannes pic.twitter.com/maonoUIzhK— Andrés Ingi (@andresingi) April 30, 2016 ok, smá ónákvæmni með eplin og mjólkurbúðir. En INTERNETIÐ og FARSÍMARNIR. Dreifðist um allt land á árunum 1991-2004. Takk DO! #segirHannes— Einar Fridriksson (@EinarKF) May 1, 2016 Já þetta #SegirHannes pic.twitter.com/TIGPSwHwVT— Maggi Peran (@maggiperan) April 30, 2016 Davíð Oddsson er víst fimmti Bítillinn #segirHannes— Gauti Skúlason (@gautisfk) May 1, 2016 Í ár er árið 68 #segirhannes— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) April 30, 2016 Margir kannast við upphrópunina "Glætan". Færri vita að það var Davið Oddson sem fyrstur fann upp á henni. #segirHannes— Teitur Atlason (@TeiturAtlason) April 30, 2016 Áður en Davíð gat sýnt okkur hvar hann keypti ölið þurfti hann að leyfa bjór #segirHannes— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) April 30, 2016 Ekkert sleppur frá þyngdarsviði svarthols. Nema Davíð Oddsson #segirhannes— Kjartan Kjartansson (@kkjartansson) April 30, 2016 Ef þessi grein hefði ekki verið skrifuð væri ekki svona mikið af góðu contenti að verða til í dag. DO I see what you did there #segirHannes— Sigrun Hjartar (@sigrunhjartar) April 30, 2016 Minn Dabbi er miklu stærri og sterkari en Dabbinn þinn #SegirHannes— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) April 30, 2016 Það var hell að fletta upp í símaskrám og orðabókum áður en Davíð Oddsson fann upp stafrófsröðina. #segirHannes— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) April 30, 2016 Davíð fann upp shotgun regluna... því miður #SegirHannes pic.twitter.com/c5fqY6kMTk— Maggi Peran (@maggiperan) April 30, 2016 Það er bara svona korter síðan María Elísabet gat byrjað að flysja epli, thanks to King Davíð #segirHannes. https://t.co/N2ELHpkdYY— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) April 30, 2016 #segirhannes Tweets
Tengdar fréttir „Bara á Íslandi!“: Söguskoðun Hannesar Hólmsteins fær falleinkunn á Facebook Margir hafa furðað sig á lofgjörð stjórnmálafræðiprófessorsins í Morgunblaðinu í dag um sjálfan ritstjóra blaðsins, Davíð Oddsson. Fínt innlegg í kosningabaráttu segir Egill Helgason. 30. apríl 2016 15:14 Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins. 9. júlí 2014 19:34 Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól "Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 12. apríl 2016 10:01 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Bara á Íslandi!“: Söguskoðun Hannesar Hólmsteins fær falleinkunn á Facebook Margir hafa furðað sig á lofgjörð stjórnmálafræðiprófessorsins í Morgunblaðinu í dag um sjálfan ritstjóra blaðsins, Davíð Oddsson. Fínt innlegg í kosningabaráttu segir Egill Helgason. 30. apríl 2016 15:14
Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins. 9. júlí 2014 19:34
Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól "Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 12. apríl 2016 10:01