Forsætisráðherrann fylgdist líkt og flestir aðrir Íslendingar með leiknum og var skiljanlega ánægður að Íslendingar hefðu borið sigur úr býtum, 2-1, og þar sem slegið lið Englands úr keppni.
Sigurður Ingi birti á Facebook-síðu sinni nokkrar myndir úr partýinu þar sem hann fylgdist með leiknum, sem og myndband af augnablikinu þegar flautað var til leiksloka.