Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix 6. febrúar 2016 14:30 Rickie Fowler er í góðu formi þessa dagana. Getty. Rickie Fowler er í miklu stuði þessa dagana en eftir að hafa sigrað á Abu Dhabi meistaramótinu fyrir tveimur vikum er hann núna í toppbaráttunni á Phoenix Open. Fowler hefur leikið TPC Scottsdale meistaravöllinn á níu höggum undir pari og er í öðru sæti en Bandaríkjamaðurinn James Hahn leiðir á tíu undir pari. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni í Phoenix en þar má meðal annars nefna Bubba Watson, Keegan Bradley og Japanan Hideki Matsuyiama. Tilþrif gærdagsins áttu þeir Chad Campbell og Jack Maguire en þeir fóru báðir holu í höggi á öðrum hring. Í Dubai fer fram Dubai Desert Classic á Evrópumótaröðinni en fyrir lokahringinn á morgun leiðir Englendingurinn Danny Willett með einu höggi á 16 höggum undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda en eftir góða byrjun hefur fjarað undan honum og hann situr í 20. sæti á átta höggum undir pari. Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rickie Fowler er í miklu stuði þessa dagana en eftir að hafa sigrað á Abu Dhabi meistaramótinu fyrir tveimur vikum er hann núna í toppbaráttunni á Phoenix Open. Fowler hefur leikið TPC Scottsdale meistaravöllinn á níu höggum undir pari og er í öðru sæti en Bandaríkjamaðurinn James Hahn leiðir á tíu undir pari. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni í Phoenix en þar má meðal annars nefna Bubba Watson, Keegan Bradley og Japanan Hideki Matsuyiama. Tilþrif gærdagsins áttu þeir Chad Campbell og Jack Maguire en þeir fóru báðir holu í höggi á öðrum hring. Í Dubai fer fram Dubai Desert Classic á Evrópumótaröðinni en fyrir lokahringinn á morgun leiðir Englendingurinn Danny Willett með einu höggi á 16 höggum undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda en eftir góða byrjun hefur fjarað undan honum og hann situr í 20. sæti á átta höggum undir pari.
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira