Víxla frumsýningardögum á The Incredibles 2 og Toy Story 4 Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2016 20:36 The Incredibles 2 og Toy Story 4 eru á leið í bíó. Disney og Pixar tilkynntu fyrr í dag að búið væri að víxla frumsýningardögum á framhaldsmyndunum The Incredibles 2 og Toy Story 4. Frumsýningardegi The Incredibles 2 hefur verið flýtt til 15. júní árið 2018 en frumsýningardegi Toy Story 4 hefur verið seinkað til 21. júní árið 2019. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að leikstjóri The Incredibles 2, Brad Bird, vinni svo hratt að skiptin séu það rökréttasta í stöðunni. The Incredibles þénaði rúmlega 633 milljónir dollara á heimsvísu árið 2004 en hún vann til tveggja Óskarsverðlauna, þar á meðal besta teiknimyndin, og fékk Bird tilnefningu fyrir besta handritið. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Disney og Pixar tilkynntu fyrr í dag að búið væri að víxla frumsýningardögum á framhaldsmyndunum The Incredibles 2 og Toy Story 4. Frumsýningardegi The Incredibles 2 hefur verið flýtt til 15. júní árið 2018 en frumsýningardegi Toy Story 4 hefur verið seinkað til 21. júní árið 2019. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að leikstjóri The Incredibles 2, Brad Bird, vinni svo hratt að skiptin séu það rökréttasta í stöðunni. The Incredibles þénaði rúmlega 633 milljónir dollara á heimsvísu árið 2004 en hún vann til tveggja Óskarsverðlauna, þar á meðal besta teiknimyndin, og fékk Bird tilnefningu fyrir besta handritið.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira