Hátt í 200 manns biðu í röð eftir YEEZY BOOST Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. desember 2016 10:30 Hleypt var inn í tíu manna hollum þegar Húrra Reykjavík opnaði klukkan níu í morgun. Mynd/Húrra Reykjavík Um 150 manns biðu í röð við verslunina Húrra Reykjavík í morgun í von um að festa kaup á hinum eftirsóttu YEEZY BOOST skóm frá Adidas. Skórnir fóru óvænt í sölu í morgun og var hleypt inn í tíu manna hollum þegar verslunin opnaði klukkan níu. „Þegar ég mætti í morgun náði röðin fyrir hornið, upp allan Vatnsstíginn að Laugavegi. Það hafa verið svona 150-170 manns í röð,“ segir Ólafur Alexander Ólafsson, markaðsstjóri Húrra Reykjavík, í samtali við Vísi.Fjórar stærðir eftir Ólafur segist búast við að að skórnir verði uppseldir fyrir hádegi og þegar Vísir náði tali af Ólafi um hálf ellefu voru aðeins fjórar stærðir eftir. „Mér finnst það mjög líklegt. Það eru fjórar stærðir eftir í augnablikinu. Allar kvennastærðirnar kláruðust á sirka 20 mínútum.“ Eftirspurnin eftir skónum kemur þeim þó ekki á óvart. „Nei í raun og veru ekki. Það er bara gríðarleg eftirspurn eftir þessu úti um allan heim. Það var til dæmis slatti af ferðamönnum í röðinni.“ Samkvæmt fyrirmælum frá Adidas Global má verslunin ekki gefa upp hversu margir skór fóru í sölu. „Það eina sem ég get sagt er að það var töluvert meira magn en við höfum verið með áður. Það er meira magn í umferð af þessari týpu heldur en áður hefur verið.“ Tengdar fréttir Hinir eftirsóttu YEEZY BOOST 350 fara óvænt í sölu í Húrra í fyrramálið Húrra Reykjavík hefur mun setja vinsælu skó Kanye West, YEEZY BOOST 350 V2 CORE WHITE, óvænt í sölu í fyrramálið klukkan 09:00. 16. desember 2016 16:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Um 150 manns biðu í röð við verslunina Húrra Reykjavík í morgun í von um að festa kaup á hinum eftirsóttu YEEZY BOOST skóm frá Adidas. Skórnir fóru óvænt í sölu í morgun og var hleypt inn í tíu manna hollum þegar verslunin opnaði klukkan níu. „Þegar ég mætti í morgun náði röðin fyrir hornið, upp allan Vatnsstíginn að Laugavegi. Það hafa verið svona 150-170 manns í röð,“ segir Ólafur Alexander Ólafsson, markaðsstjóri Húrra Reykjavík, í samtali við Vísi.Fjórar stærðir eftir Ólafur segist búast við að að skórnir verði uppseldir fyrir hádegi og þegar Vísir náði tali af Ólafi um hálf ellefu voru aðeins fjórar stærðir eftir. „Mér finnst það mjög líklegt. Það eru fjórar stærðir eftir í augnablikinu. Allar kvennastærðirnar kláruðust á sirka 20 mínútum.“ Eftirspurnin eftir skónum kemur þeim þó ekki á óvart. „Nei í raun og veru ekki. Það er bara gríðarleg eftirspurn eftir þessu úti um allan heim. Það var til dæmis slatti af ferðamönnum í röðinni.“ Samkvæmt fyrirmælum frá Adidas Global má verslunin ekki gefa upp hversu margir skór fóru í sölu. „Það eina sem ég get sagt er að það var töluvert meira magn en við höfum verið með áður. Það er meira magn í umferð af þessari týpu heldur en áður hefur verið.“
Tengdar fréttir Hinir eftirsóttu YEEZY BOOST 350 fara óvænt í sölu í Húrra í fyrramálið Húrra Reykjavík hefur mun setja vinsælu skó Kanye West, YEEZY BOOST 350 V2 CORE WHITE, óvænt í sölu í fyrramálið klukkan 09:00. 16. desember 2016 16:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Hinir eftirsóttu YEEZY BOOST 350 fara óvænt í sölu í Húrra í fyrramálið Húrra Reykjavík hefur mun setja vinsælu skó Kanye West, YEEZY BOOST 350 V2 CORE WHITE, óvænt í sölu í fyrramálið klukkan 09:00. 16. desember 2016 16:00