Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Ritstjórn skrifar 17. desember 2016 11:00 Selena hefur lengi verið með sítt og þykkt hár. Mynd/Getty Selena Gomez er hægt og rólega að koma sér vel fyrir í sviðsljósinu eftir að hafa tekið sér smá pásu á allri athyglinni og því sem fylgir henni seinustu mánuði. Í vikunni skrifaði hún undir samning við Coach og nú er hún búin að klippa á sér hárið stutt. Selena hefur alltaf verið með sítt og þykkt hár svo að nýja hárgreiðslan er töluverð breyting. Það fer þó ekkert á milli mála að hún fer henni afskaplega vel. Hægt er að sjá mynd af breytingunni hér fyrir neðan.Mynd/Skjáskot Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour
Selena Gomez er hægt og rólega að koma sér vel fyrir í sviðsljósinu eftir að hafa tekið sér smá pásu á allri athyglinni og því sem fylgir henni seinustu mánuði. Í vikunni skrifaði hún undir samning við Coach og nú er hún búin að klippa á sér hárið stutt. Selena hefur alltaf verið með sítt og þykkt hár svo að nýja hárgreiðslan er töluverð breyting. Það fer þó ekkert á milli mála að hún fer henni afskaplega vel. Hægt er að sjá mynd af breytingunni hér fyrir neðan.Mynd/Skjáskot
Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour