Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour