Dr. Luke neitar ásökunum Keshu um nauðgun Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2016 10:00 Dr. Luke og Kesha. Vísir/Getty Bandaríski upptökustjórinn Dr. Luke hefur tekið til varna á Twitter eftir að tónlistarkonan Kesha sakaði hann um kynferðislegt og andlegt ofbeldi. Í síðustu viku neitaði dómstóll í New York Keshu um bráðabirgða lögbann sem hefði heimilað henni að skapa tónlist utan við sex plötu samninginn sem hún er með við útgáfu Dr. Luke, Kemosabe Records, sem er dótturfyrirtæki Sony. Stefna hennar gegn Dr. Luke er þó enn fyrir dómi, sem og mótstefna Dr. Luke gegn henni. Shirley Kornreich var dómarinn í máli Keshu gegn Kemosabe Records en hún sagði að það væri afar sjaldgæft að verða við kröfu um lögbann í samningsmálum og það hefði orðið afar óvenjulegt úrræði, að því er fram kemur á vef bandarísku fréttastofunnar CNN. Margir þekktir tónlistarmenn hafa lýst yfir opinberum stuðningi við Keshu, þar á meðal Lady Gaga, Kelly Clarkson og Demi Lovato. Tónlistarkonan Taylor Swift gaf Keshu 250 þúsund dollara, sem nemur um 32 milljónum íslenskra króna, á sunnudag til að létta undir með henni vegna kostnaðar við dómsmálin. Kesha höfðaði mál gegn Dr. Luke í Los Angeles árið 2014 þar sem hún sakaði hann um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. Í stefnunni sagði hún Dr. Luke, sem heitir réttu nafni Lukasz Gottwald, um að hafa gefið henni eiturlyf sem urðu til þess að hún missti meðvitund. Sakar hún Dr. Luke um að hafa nýtt sér ástand hennar í framhaldinu og nauðgað henni. Í gærkvöldi sagði hann á Twitter að hann hefði hvorki nauðgað Keshu né haft samræði við hana. „Kesha og ég vorum vinir í mörg ár og ég leit á hana sem litlu systir mína,“ sagði Dr. Luke á Twitter. Hann minntist á vitnisburð Keshu frá árinu 2011 þar sem hann sagði hana hafa viðurkennt að nauðgunin hefði aldrei átt sér stað. Kesha hefur haldið því fram að Dr. Luke hefði hótað henni ofbeldi ef hún myndi ekki ljúga við réttarhöldin árið 2011. Tengdar fréttir Swift gefur Keshu tugi milljóna Kesha í útistöðum við útgáfurisann Sony. 22. febrúar 2016 15:57 #FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. 21. febrúar 2016 15:01 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Bandaríski upptökustjórinn Dr. Luke hefur tekið til varna á Twitter eftir að tónlistarkonan Kesha sakaði hann um kynferðislegt og andlegt ofbeldi. Í síðustu viku neitaði dómstóll í New York Keshu um bráðabirgða lögbann sem hefði heimilað henni að skapa tónlist utan við sex plötu samninginn sem hún er með við útgáfu Dr. Luke, Kemosabe Records, sem er dótturfyrirtæki Sony. Stefna hennar gegn Dr. Luke er þó enn fyrir dómi, sem og mótstefna Dr. Luke gegn henni. Shirley Kornreich var dómarinn í máli Keshu gegn Kemosabe Records en hún sagði að það væri afar sjaldgæft að verða við kröfu um lögbann í samningsmálum og það hefði orðið afar óvenjulegt úrræði, að því er fram kemur á vef bandarísku fréttastofunnar CNN. Margir þekktir tónlistarmenn hafa lýst yfir opinberum stuðningi við Keshu, þar á meðal Lady Gaga, Kelly Clarkson og Demi Lovato. Tónlistarkonan Taylor Swift gaf Keshu 250 þúsund dollara, sem nemur um 32 milljónum íslenskra króna, á sunnudag til að létta undir með henni vegna kostnaðar við dómsmálin. Kesha höfðaði mál gegn Dr. Luke í Los Angeles árið 2014 þar sem hún sakaði hann um kynferðislegt, líkamlegt og andlegt ofbeldi. Í stefnunni sagði hún Dr. Luke, sem heitir réttu nafni Lukasz Gottwald, um að hafa gefið henni eiturlyf sem urðu til þess að hún missti meðvitund. Sakar hún Dr. Luke um að hafa nýtt sér ástand hennar í framhaldinu og nauðgað henni. Í gærkvöldi sagði hann á Twitter að hann hefði hvorki nauðgað Keshu né haft samræði við hana. „Kesha og ég vorum vinir í mörg ár og ég leit á hana sem litlu systir mína,“ sagði Dr. Luke á Twitter. Hann minntist á vitnisburð Keshu frá árinu 2011 þar sem hann sagði hana hafa viðurkennt að nauðgunin hefði aldrei átt sér stað. Kesha hefur haldið því fram að Dr. Luke hefði hótað henni ofbeldi ef hún myndi ekki ljúga við réttarhöldin árið 2011.
Tengdar fréttir Swift gefur Keshu tugi milljóna Kesha í útistöðum við útgáfurisann Sony. 22. febrúar 2016 15:57 #FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. 21. febrúar 2016 15:01 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. 21. febrúar 2016 15:01