Er Hiddleswift bara allt í plati? Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 16:29 Vísir Mikið hefur verið skrifað um ástarsamband Taylor Swift og breska leikarans Tom Hiddleston í slúðurpressunni undanfarið. Sérstaklega í ljósi þess að söngkonan hætti nýverið með tónlistarmanninum Calvin Harris. Aðeins nokkrum dögum síðar birtust myndir af henni með leikaranum í afar rómantískum stellingum, hér og þar... og hreinlega alls staðar. Taylor bauð breska leikaranum meira að segja að hitta mömmu og pabba sem var eitthvað sem hún gerði víst aldrei á meðan hún var með popparanum Harris.Talað er um að óvenju auðvelt hafi verið að fanga myndum af Tom og Taylor saman en bæði er þekkt fyrir að halda einkalífum sínum leyndu.VísirLeikur á fjölmiðla?Vangaveltur um sambandið hafa verið miklar og nú eru samsæriskenningarnar byrjaðar að flæða inn. Ein kenningin er sú að samband Taylor Swift og Tom Hiddleston, eða „Hiddleswift“ eins og það hefur verið kallað, sé ekki ekta. Heldur sé þarna í raun um listrænan gjörning Swift að ræða þar sem hún sé við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Að sambandið sé í raun sviðsett til þess að leika á Paparazzana. Að í raun séu Swift með ljósmyndara og tökumenn á launum og sé að gera svipaðan gjörning og Joaquin Phoenix gerði þegar hann þóttist hætta í kvikmyndaleik til þess að einbeita sér að hiphoppinu. Þannig yrði nýja myndbandið bæði leið til þess að leika á fjölmiðla og gagnrýna þá athygli sem einkalíf stjarnanna fær. Þetta gæti komið heim og saman við þá staðreynd að söngkonan ætlar í sumar að gefa út nýja smáskífu af nýrri plötu sem er væntanleg. Einnig þykja þau hjú hafa verið ansi dugleg við ferðalögin og óvenju lítið fyrir það að reyna fá næði þegar þau eru tvö saman á meðal almennings. Í gær sást til dæmis til þeirra í hópi með leikara- og fyrirsætu vinum sínum á strönd við Rhode Island en þar voru m.a. Cara Delevinge, Karlie Kloss, Ruby Rose, Blake Lively, Ryan Reynolds og Gigi Hadid.E-Online fjallar ítarlega um málið. Tengdar fréttir Taylor Swift mætti óvænt í brúðkaupið og tók lagið - Myndband Taylor Swift er greinilega ekkert að láta sambandslit sín við Calvin Harris hafa mikil áhrif á sig en um helgina mætti hún óvænt í brúðkaup og tók lagið. 6. júní 2016 14:30 Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1. júní 2016 23:51 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Mikið hefur verið skrifað um ástarsamband Taylor Swift og breska leikarans Tom Hiddleston í slúðurpressunni undanfarið. Sérstaklega í ljósi þess að söngkonan hætti nýverið með tónlistarmanninum Calvin Harris. Aðeins nokkrum dögum síðar birtust myndir af henni með leikaranum í afar rómantískum stellingum, hér og þar... og hreinlega alls staðar. Taylor bauð breska leikaranum meira að segja að hitta mömmu og pabba sem var eitthvað sem hún gerði víst aldrei á meðan hún var með popparanum Harris.Talað er um að óvenju auðvelt hafi verið að fanga myndum af Tom og Taylor saman en bæði er þekkt fyrir að halda einkalífum sínum leyndu.VísirLeikur á fjölmiðla?Vangaveltur um sambandið hafa verið miklar og nú eru samsæriskenningarnar byrjaðar að flæða inn. Ein kenningin er sú að samband Taylor Swift og Tom Hiddleston, eða „Hiddleswift“ eins og það hefur verið kallað, sé ekki ekta. Heldur sé þarna í raun um listrænan gjörning Swift að ræða þar sem hún sé við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Að sambandið sé í raun sviðsett til þess að leika á Paparazzana. Að í raun séu Swift með ljósmyndara og tökumenn á launum og sé að gera svipaðan gjörning og Joaquin Phoenix gerði þegar hann þóttist hætta í kvikmyndaleik til þess að einbeita sér að hiphoppinu. Þannig yrði nýja myndbandið bæði leið til þess að leika á fjölmiðla og gagnrýna þá athygli sem einkalíf stjarnanna fær. Þetta gæti komið heim og saman við þá staðreynd að söngkonan ætlar í sumar að gefa út nýja smáskífu af nýrri plötu sem er væntanleg. Einnig þykja þau hjú hafa verið ansi dugleg við ferðalögin og óvenju lítið fyrir það að reyna fá næði þegar þau eru tvö saman á meðal almennings. Í gær sást til dæmis til þeirra í hópi með leikara- og fyrirsætu vinum sínum á strönd við Rhode Island en þar voru m.a. Cara Delevinge, Karlie Kloss, Ruby Rose, Blake Lively, Ryan Reynolds og Gigi Hadid.E-Online fjallar ítarlega um málið.
Tengdar fréttir Taylor Swift mætti óvænt í brúðkaupið og tók lagið - Myndband Taylor Swift er greinilega ekkert að láta sambandslit sín við Calvin Harris hafa mikil áhrif á sig en um helgina mætti hún óvænt í brúðkaup og tók lagið. 6. júní 2016 14:30 Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1. júní 2016 23:51 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Taylor Swift mætti óvænt í brúðkaupið og tók lagið - Myndband Taylor Swift er greinilega ekkert að láta sambandslit sín við Calvin Harris hafa mikil áhrif á sig en um helgina mætti hún óvænt í brúðkaup og tók lagið. 6. júní 2016 14:30
Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1. júní 2016 23:51