Facebook-síða Gunnars Nelson hökkuð: Missti þúsund fylgjendur Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2016 11:30 Skellur fyrir okkar mann. vísir/getty Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. „Eins og margir hafa kannski tekið eftir var Facebook-síðan mín hökkuð fyrir tveimur dögum,“ segir Gunnar í færslu á Facebook. „Ég hef núna náð stjórn á síðunni og mér þykir leitt ef þetta hefur farið fyrir brjóstið á einhverjum. Starfsmenn Facebook hafa fullvissað mig um það að vandamálið hafi verið leyst. Ég missti um þúsund fylgjendur en ég er mjög þakklátur fyrir þá sem misstu ekki þolinmæðina og stóðu með mér,“ segir Gunnar en hann er með rúmlega hundrað og sex þúsund fylgjendur á Facebook. Ítrekað birtust færslur af fáklæddum konum og hefur nú komið í ljós að einhver óprúttin aðili var þar að baki.As many of you might have noticed, my Facebook account got hacked about two days ago. I am in control of it again and...Posted by Gunnar Nelson on 24. janúar 2016 My Facebook account was hacked. Please don't hit any of these links the hacker is posting. Waiting for Facebook to act on our ticket to them— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 23, 2016 My Facebook account was hacked recently & some posts went up that don't represent me or my values. I'm back in control of it now. Thank you.— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 24, 2016 MMA Tengdar fréttir Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Fyrir helgi fóru að birtast mjög einkennilegar færslur á Facebook-síða Gunnars Nelson og hann hefur nú útskýrt að síðan hafi verið hökkuð. „Eins og margir hafa kannski tekið eftir var Facebook-síðan mín hökkuð fyrir tveimur dögum,“ segir Gunnar í færslu á Facebook. „Ég hef núna náð stjórn á síðunni og mér þykir leitt ef þetta hefur farið fyrir brjóstið á einhverjum. Starfsmenn Facebook hafa fullvissað mig um það að vandamálið hafi verið leyst. Ég missti um þúsund fylgjendur en ég er mjög þakklátur fyrir þá sem misstu ekki þolinmæðina og stóðu með mér,“ segir Gunnar en hann er með rúmlega hundrað og sex þúsund fylgjendur á Facebook. Ítrekað birtust færslur af fáklæddum konum og hefur nú komið í ljós að einhver óprúttin aðili var þar að baki.As many of you might have noticed, my Facebook account got hacked about two days ago. I am in control of it again and...Posted by Gunnar Nelson on 24. janúar 2016 My Facebook account was hacked. Please don't hit any of these links the hacker is posting. Waiting for Facebook to act on our ticket to them— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 23, 2016 My Facebook account was hacked recently & some posts went up that don't represent me or my values. I'm back in control of it now. Thank you.— Gunnar Nelson (@GunniNelson) January 24, 2016
MMA Tengdar fréttir Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00 Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00
Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. 5. janúar 2016 09:00
Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. 5. janúar 2016 11:00
Gunnar: Barnalegt að kenna mér um að einhverjir strákar sláist á skólalóð Fremsti bardagakappi vísar ásökunum skólastjóra Salaskóla til föðurhúsanna. 21. janúar 2016 16:00