Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júní 2016 22:43 Jökullinn logar, heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Í myndinni er landsliðinu fylgt eftir í gegnum undankeppnina að Evrópumeistaramótinu í sumar, þar sem fræknir sigrar unnust meðal annars á Hollandi og Tékklandi. Margmenni var á frumsýningunni og ásamt mörgum af helstu stjörnum landsliðsins, mátti þar greina gesti á borð við Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann og eiginkonu hans, Kristínu Ólafsdóttur, sem er meðal framleiðenda myndarinnar. Fjölmiðlamennirnir Sölvi Tryggvason, sem einnig er meðal framleiðenda og skrifaði sömuleiðis handritið að myndinni, og Björn Ingi Hrafnsson létu einnig sjá sig. Blaðamaður Vísis á staðnum náði tali af Hannesi Þór Halldórssyni landsliðsmarkmanni eftir frumsýninguna og spurði hann álits, en Hannes hefur sem kunnugt er sjálfur getið sér gott orð sem leikstjóri. „Mér fannst þetta bara stórskemmtilegt,“segir Hannes. „Ég er kannski extra hrifnæmur fyrir þessu efni og ekki alveg hlutlaus en það var bara hrikalega gaman að endurupplifa þetta. Ótrúlega vel að verki staðið hjá þessum góðum kvikmyndagerðamönnum.“ Jökullinn logar from Purkur on Vimeo.Íslendingar bera margir sterkar tilfinningar til landsliðsins og gengu margir út í greinilegu „EM-skapi“. Hannes hafði áður séð stóran hluta myndarinnar og segist þá nokkrum sinnum hafa þurft að kyngja kekknum í hálsinum. „Mér fannst þeir ná að fanga stemninguna vel og setja þetta í skemmtilegan búning,“segir hann. „Ég held að það hafi líka verið hollt fyrir okkur strákana að sitja hérna og fá smá búst og rifja upp hversu gaman þetta var. Þetta er fínasta hvatning fyrir það sem koma skal.“Hér að neðan má sjá myndasyrpu sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði á frumsýningunni.Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson.Vísir/Eyþór Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55 Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sjá meira
Jökullinn logar, heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Í myndinni er landsliðinu fylgt eftir í gegnum undankeppnina að Evrópumeistaramótinu í sumar, þar sem fræknir sigrar unnust meðal annars á Hollandi og Tékklandi. Margmenni var á frumsýningunni og ásamt mörgum af helstu stjörnum landsliðsins, mátti þar greina gesti á borð við Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann og eiginkonu hans, Kristínu Ólafsdóttur, sem er meðal framleiðenda myndarinnar. Fjölmiðlamennirnir Sölvi Tryggvason, sem einnig er meðal framleiðenda og skrifaði sömuleiðis handritið að myndinni, og Björn Ingi Hrafnsson létu einnig sjá sig. Blaðamaður Vísis á staðnum náði tali af Hannesi Þór Halldórssyni landsliðsmarkmanni eftir frumsýninguna og spurði hann álits, en Hannes hefur sem kunnugt er sjálfur getið sér gott orð sem leikstjóri. „Mér fannst þetta bara stórskemmtilegt,“segir Hannes. „Ég er kannski extra hrifnæmur fyrir þessu efni og ekki alveg hlutlaus en það var bara hrikalega gaman að endurupplifa þetta. Ótrúlega vel að verki staðið hjá þessum góðum kvikmyndagerðamönnum.“ Jökullinn logar from Purkur on Vimeo.Íslendingar bera margir sterkar tilfinningar til landsliðsins og gengu margir út í greinilegu „EM-skapi“. Hannes hafði áður séð stóran hluta myndarinnar og segist þá nokkrum sinnum hafa þurft að kyngja kekknum í hálsinum. „Mér fannst þeir ná að fanga stemninguna vel og setja þetta í skemmtilegan búning,“segir hann. „Ég held að það hafi líka verið hollt fyrir okkur strákana að sitja hérna og fá smá búst og rifja upp hversu gaman þetta var. Þetta er fínasta hvatning fyrir það sem koma skal.“Hér að neðan má sjá myndasyrpu sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði á frumsýningunni.Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson.Vísir/Eyþór
Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55 Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55
Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30