Top Gear sækir um leyfi til að drifta Mustang yfir London Tower Bridge Finnur Thorlacius skrifar 10. mars 2016 14:16 London Tower Bridge. Núna standa yfir tökur á nýjum Top Gear bílaþáttum og framleiðendum þar er greinilega fátt heilagt, sem fyrr. Þeir hafa sótt um leyfi til borgaryfirvalda í London að fá að drifta Ford Mustang bíl yfir London Tower Bridge á laugardaginn næstkomandi. Svo virðist sem leyfi til þess hafi fengist. Ástæða þess að þetta lak út er að íbúar í nágrenni brúarinnar frægu hafa fengið bréf þar sem látið er vita af þeim hávaða sem þessu mun fylgja en til þess að bíllinn nái tilætluðum hraða þarf að leggja af stað á Mustang bílnum nálægt heimili fólks. Einhver íbúi þar sendi Jalopnik bílavefnum bréfið og má sjá það hér að neðan. Nú er svo bara að bíða eftir að sýningar á þáttunum hefjist aftur, en talsvert er síðan að síðustu Top Gear þættir voru sýndir á BBC með þríeykinu sem nú framleiða bílaþætti fyrir Amazon. Það er kominn tími á nýja þætti.Bréfið sem íbúum í nágrenninu hefur verið sent og varar við hávaða á laugardaginn. Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent
Núna standa yfir tökur á nýjum Top Gear bílaþáttum og framleiðendum þar er greinilega fátt heilagt, sem fyrr. Þeir hafa sótt um leyfi til borgaryfirvalda í London að fá að drifta Ford Mustang bíl yfir London Tower Bridge á laugardaginn næstkomandi. Svo virðist sem leyfi til þess hafi fengist. Ástæða þess að þetta lak út er að íbúar í nágrenni brúarinnar frægu hafa fengið bréf þar sem látið er vita af þeim hávaða sem þessu mun fylgja en til þess að bíllinn nái tilætluðum hraða þarf að leggja af stað á Mustang bílnum nálægt heimili fólks. Einhver íbúi þar sendi Jalopnik bílavefnum bréfið og má sjá það hér að neðan. Nú er svo bara að bíða eftir að sýningar á þáttunum hefjist aftur, en talsvert er síðan að síðustu Top Gear þættir voru sýndir á BBC með þríeykinu sem nú framleiða bílaþætti fyrir Amazon. Það er kominn tími á nýja þætti.Bréfið sem íbúum í nágrenninu hefur verið sent og varar við hávaða á laugardaginn.
Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent