Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 10:00 Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira