Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 10:00 Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi. Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi.
Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira