Bein útsending: Nýtt lag Sigur Rósar hringinn í kringum landið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. júní 2016 20:15 Nýtt lag Sigur Rósar, Óveður, verður leikið í ýmsum tilbrigðum í sólarhringsferð um hringveginn. Ferðalagið hefst á slaginu níu í kvöld og verður sýnt beint frá því á Youtube. Lagið er hið fyrsta sem áhorfendur sveitarinnar fá að heyra frá því fyrir rúmum þremur árum en þá kom platan Kveikur út. Lagið hefur verið leikið á tónleikum á ferð sveitarinnar um heiminn en hljóðversútgáfan hefur enn ekki litið dagsins ljós. Útgáfan sem verður leikin næsta sólarhringinn er nokkuð óvenjuleg en smáforrit verður brúkað til að endurraða því í sífellu. Enn hefur ekki verið gefið út hvort ný plata sé á leiðinni en það verður að teljast líklegt. Sú yrði áttunda í röðinni. Hringferðin hefur hlotið nafnið Route One en það er unnið í samstarfi með RÚV. Hún er hægvarp stofnunarinnar þetta árið en í fyrra var riðið á vaðið með því að sýna frá sauðburði í sólarhring undir nafninu Beint frá burði. Tónlist Tengdar fréttir Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30 Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Nýtt lag Sigur Rósar, Óveður, verður leikið í ýmsum tilbrigðum í sólarhringsferð um hringveginn. Ferðalagið hefst á slaginu níu í kvöld og verður sýnt beint frá því á Youtube. Lagið er hið fyrsta sem áhorfendur sveitarinnar fá að heyra frá því fyrir rúmum þremur árum en þá kom platan Kveikur út. Lagið hefur verið leikið á tónleikum á ferð sveitarinnar um heiminn en hljóðversútgáfan hefur enn ekki litið dagsins ljós. Útgáfan sem verður leikin næsta sólarhringinn er nokkuð óvenjuleg en smáforrit verður brúkað til að endurraða því í sífellu. Enn hefur ekki verið gefið út hvort ný plata sé á leiðinni en það verður að teljast líklegt. Sú yrði áttunda í röðinni. Hringferðin hefur hlotið nafnið Route One en það er unnið í samstarfi með RÚV. Hún er hægvarp stofnunarinnar þetta árið en í fyrra var riðið á vaðið með því að sýna frá sauðburði í sólarhring undir nafninu Beint frá burði.
Tónlist Tengdar fréttir Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30 Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30
Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30