
„Hvert úr var áletrað með nafni og númeri. Flestir leikmenn landsliðsins fjárfestu líka í þessu eigulega úri,“ segir Þorgrímur. Um J.S. Watch úr er að ræða og aðeins voru smíðuð 100 stykki.
„Takk fyrir mig, þið eðalgaurar. Við fögnum eftir stigin 3 í París.“
Að neðan má sjá Birki Bjarna, Aron Einar og Alfreð í auglýsingu fyrir JS Watch ásamt Gilbert úrsmið.