Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 12:00 Beyoncé og Jay Z á góðri stundu. Vísir/Getty Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30
Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00
Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30