Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn.
Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð.
![](https://www.visir.is/i/DE7BAF8B3835193581214D529D6C9CAC0BD457118E28B86280F09E03CAE51C5D_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/FB7C18F4CFD3370C19F68871F7C29FE69AA8FACDE6D1706792A4472B09158227_713x0.jpg)