Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 20:23 Fanney Hauksdóttir. Vísir/Daníel Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Nokkur afföll urðu úr hópi bæði keppenda og starfmanna vegna veikinda, en á endanum luku 28 keppendur móti, sumir þaulreyndir en aðrir stigu í dag sín fyrstu skref á keppnispall. Keppnin var bæði hörð og spennandi og féllu mörg met. Í kvennaflokki sigraði Fanney Hauksdóttir úr Gróttu með því að lyfta 105 kílóum sem er nýtt Íslandsmet í -63 kg flokki . Þessi metlyfta hennar gaf Fanneyju 114,1 stig. Fanney er á leið á HM í bekkpressu í Danmörku nú í apríl og keppir líka á HM í klassískri bekkpressu í maí. Það er því ljóst á þessari frammistöðu hennar í dag að undirbúningurinn gengur vel. Stigahæsta liðið í kvennaflokki var lið Gróttu Í karlaflokki lágu úrslit ekki fyrir fyrr en eftir síðustu lyftu, en þá lyfti Viktor Samúelsson úr KFA, 205 kg í -120 kg flokki og fékk fyrir það 117,9 stig. Þar með marði hann sigur á Ingimundi Björgvinssyni úr Gróttu, sem fékk 117,0 stig fyrir 195 kg í -105 kg flokki. Viktor fer líka á HM í apríl þar sem hann keppir í búnaði. Í karlaflokki fékk lið KFA flest stig.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Fanney Hauksdóttir, Gróttu 114,1 stig 2. Árdís Ósk Steinarsdóttir, Ármanni 80,5 stig 3. Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu 78,4 stig 4. Laufey Agnarsdóttir, Gróttu 78,1 stig 5. Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu 76,5 stigLokastaðan í karlaflokki: 1. Viktor Samúelsson, KFA 117,9 stig 2. Ingimundur Björgvinsson, Gróttu 117,0 stig 3. Einar Örn Guðnason, Akranes 111,2 stig 4. Jón Einarsson, Ármanni 105,2 stig 5. Finnur Freyr Eiríksson, Gróttu 103,1 stig
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira