Svíþjóð eina Norðurlandaþjóðin sem keppir til úrslita í Eurovision Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. maí 2016 20:46 Seinni undankeppni Eurovision er nú lokið. Vísir/Getty Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum. Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum.
Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21
Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15
Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15