Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour