Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! 26. febrúar 2016 09:00 Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. Þú hefur aðeins dregið þig í svolítið hlé til þess að endurnýja kraftinn í kringum þig og það er búið að vera mikið að gerast í svo mörgu að það er hreinlega eins og þú hafir verið að taka þátt í Eurovision! En ég veðja á að þú eigir sigurlagið og það getum við verið alveg sammála um. Ef þú hugsar og horfir til baka á undanfarna mánuði þá veist þú hvað er fram undan. Þú átt eftir að sameina marga sem eru í kringum þig, það er mikil auðmýkt í kortunum þínum, sem er frekar óvenjuleg fyrir þig elsku ljón og það geta svo margir tengt við þig og sagt „oh hvað ég skil þig vel”. Það verður allt komið á blússandi ferð aftur um miðjan mánuðinn og besta bensínið fyrir þig er doktor Agi. Tímasettu hlutina því þú vinnur langbest undir stressi og álagi. Þá ert þú í toppstandi! Ef þér finnst einhver vera að ráðast á þig þá skalt þú nota ljónsöskrið þitt, það bera öll dýrin í skóginum virðingu fyrir því. Að byrja á nýjum hlutum í lífinu er alltaf erfiðasta skrefið. En ekki vera að flækja þetta, byrjaðu bara! Það er þannig sem þú rúllar best. Núna þarft þú aðeins að skreyta lífið og hafa meira gaman. Agi og kæruleysi passa nefnilega lúmskt vel saman. Öll hreyfing gefur þér meiri kraft, því orka gefur orku og sérstaklega fyrir þig núna. Þú þarft þessa orku því að þú ert fyrirmynd sem margir líta upp til og svo býr líka í þér þessi dásamlegi kennari og þú munt kenna öðrum að ná árangri og þannig lærir þú mest. Þú átt ekki að bíða eftir að einhver hvetji þig, þú þarft að vera þín eigin hvatning. Skrifaðu stikkorð á speglana heima, límdu miða á ísskápinn. Notaðu góðar setningar sem kveikja í þér því að markmið án plans er bara ósk, svo plana, plana! Talaðu við þá sem ráða öllu, það er mikilvægt að tala alltaf við þá sem að eru efstir í pýramídanum og einn góðan veðurdag verður þú þar hjartað mitt, þannig er þetta bara!Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. Þú hefur aðeins dregið þig í svolítið hlé til þess að endurnýja kraftinn í kringum þig og það er búið að vera mikið að gerast í svo mörgu að það er hreinlega eins og þú hafir verið að taka þátt í Eurovision! En ég veðja á að þú eigir sigurlagið og það getum við verið alveg sammála um. Ef þú hugsar og horfir til baka á undanfarna mánuði þá veist þú hvað er fram undan. Þú átt eftir að sameina marga sem eru í kringum þig, það er mikil auðmýkt í kortunum þínum, sem er frekar óvenjuleg fyrir þig elsku ljón og það geta svo margir tengt við þig og sagt „oh hvað ég skil þig vel”. Það verður allt komið á blússandi ferð aftur um miðjan mánuðinn og besta bensínið fyrir þig er doktor Agi. Tímasettu hlutina því þú vinnur langbest undir stressi og álagi. Þá ert þú í toppstandi! Ef þér finnst einhver vera að ráðast á þig þá skalt þú nota ljónsöskrið þitt, það bera öll dýrin í skóginum virðingu fyrir því. Að byrja á nýjum hlutum í lífinu er alltaf erfiðasta skrefið. En ekki vera að flækja þetta, byrjaðu bara! Það er þannig sem þú rúllar best. Núna þarft þú aðeins að skreyta lífið og hafa meira gaman. Agi og kæruleysi passa nefnilega lúmskt vel saman. Öll hreyfing gefur þér meiri kraft, því orka gefur orku og sérstaklega fyrir þig núna. Þú þarft þessa orku því að þú ert fyrirmynd sem margir líta upp til og svo býr líka í þér þessi dásamlegi kennari og þú munt kenna öðrum að ná árangri og þannig lærir þú mest. Þú átt ekki að bíða eftir að einhver hvetji þig, þú þarft að vera þín eigin hvatning. Skrifaðu stikkorð á speglana heima, límdu miða á ísskápinn. Notaðu góðar setningar sem kveikja í þér því að markmið án plans er bara ósk, svo plana, plana! Talaðu við þá sem ráða öllu, það er mikilvægt að tala alltaf við þá sem að eru efstir í pýramídanum og einn góðan veðurdag verður þú þar hjartað mitt, þannig er þetta bara!Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira