Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra 26. febrúar 2016 09:00 Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. Alveg sama þó þú lendir í erfiðum aðstæðum, streitu eða annars konar erfiðleikum. Þú togarðu þig alltaf upp úr drullupollinum. Skilaboðin til þín núna eru: Ekki miða þig við aðra. Það stoðar ekki neitt, þú ert einstakur og ekki líkur neinum öðrum. Það er mikið að gera í kringum þig núna og alveg óteljandi verkefni því þú ert byrjaður að undirbúa þig undir sumarið alveg á fullu. Taktu bara eitt skref í einu þá yfirstígur þú þá erfiðleika sem eru í kringum þig. Ef þú ert í öllu í einu þá verður þú svo utan við þig og kemur ekki eins miklu í verk. Það er eins og þú sért að fara fá einhver verðlaun eða viðurkenningu hvort sem það er fyrir vinnu, skóla eða einhvers konar keppni. Þó að þú hafir ekki endilega mikinn tíma fyrir sjálfan þig á næstunni er uppskeran samt á leiðinni til þín og tíminn er blekking svo ekki vera að hafa áhyggjur af honum. Í ástinni þarft þú að leggja þig allan fram og vera svolítið á tánum og vanda þig því það fær þig til að geisla svo fallega. Ekki taka ástinni eða hrifningu frá annarri manneskju sem sjálfsögðum hlut heldur gerðu eitthvað í því núna. Þetta á við þá sem eru í sambandi og þá sem eru á lausu. Miðað við orkuna sem er í kringum þig núna þá gætir þú átt það til að hneyksla einhvern. En stundum þarf maður bara að láta hlutina gossa og segja það sem manni finnst. Ef allt verður vitlaust þá segir þú bara fyrirgefðu, því að máttur orða þinna verður sérstaklega mikill og það er eins og það séu ansi margir að hlusta á þig! Það er álag í kringum þig en þetta álag á eftir að koma þér áfram því þegar allt er auðvelt þá er ekkert að gerast og úr því verður engin útkoma. Þú færð óvenju mikið hrós fyrir það sem þú ert að gera og taktu vel eftir því og leggðu það á minnið fyrir hvað fólk er að hrósa þér. Ekki draga úr því í eitt augnablik þegar þú færð þannig skilaboð frá umheiminum og vertu athugull, því að skilaboðin eru send til þín í gegnum manneskjur sem segja jafnvel bara við þig eina setningu og hverfa svo á braut. Öll afrek hefjast á þeirri ákvörðun að allavega reyna, og núna er rétti tíminn til þess. Þetta er það sem að skiptir öllu máli, elsku krabbinn minn.Frægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. Alveg sama þó þú lendir í erfiðum aðstæðum, streitu eða annars konar erfiðleikum. Þú togarðu þig alltaf upp úr drullupollinum. Skilaboðin til þín núna eru: Ekki miða þig við aðra. Það stoðar ekki neitt, þú ert einstakur og ekki líkur neinum öðrum. Það er mikið að gera í kringum þig núna og alveg óteljandi verkefni því þú ert byrjaður að undirbúa þig undir sumarið alveg á fullu. Taktu bara eitt skref í einu þá yfirstígur þú þá erfiðleika sem eru í kringum þig. Ef þú ert í öllu í einu þá verður þú svo utan við þig og kemur ekki eins miklu í verk. Það er eins og þú sért að fara fá einhver verðlaun eða viðurkenningu hvort sem það er fyrir vinnu, skóla eða einhvers konar keppni. Þó að þú hafir ekki endilega mikinn tíma fyrir sjálfan þig á næstunni er uppskeran samt á leiðinni til þín og tíminn er blekking svo ekki vera að hafa áhyggjur af honum. Í ástinni þarft þú að leggja þig allan fram og vera svolítið á tánum og vanda þig því það fær þig til að geisla svo fallega. Ekki taka ástinni eða hrifningu frá annarri manneskju sem sjálfsögðum hlut heldur gerðu eitthvað í því núna. Þetta á við þá sem eru í sambandi og þá sem eru á lausu. Miðað við orkuna sem er í kringum þig núna þá gætir þú átt það til að hneyksla einhvern. En stundum þarf maður bara að láta hlutina gossa og segja það sem manni finnst. Ef allt verður vitlaust þá segir þú bara fyrirgefðu, því að máttur orða þinna verður sérstaklega mikill og það er eins og það séu ansi margir að hlusta á þig! Það er álag í kringum þig en þetta álag á eftir að koma þér áfram því þegar allt er auðvelt þá er ekkert að gerast og úr því verður engin útkoma. Þú færð óvenju mikið hrós fyrir það sem þú ert að gera og taktu vel eftir því og leggðu það á minnið fyrir hvað fólk er að hrósa þér. Ekki draga úr því í eitt augnablik þegar þú færð þannig skilaboð frá umheiminum og vertu athugull, því að skilaboðin eru send til þín í gegnum manneskjur sem segja jafnvel bara við þig eina setningu og hverfa svo á braut. Öll afrek hefjast á þeirri ákvörðun að allavega reyna, og núna er rétti tíminn til þess. Þetta er það sem að skiptir öllu máli, elsku krabbinn minn.Frægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira