Borðaðu sumartískuna 2016 Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 10:30 Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það. Glamour Tíska Mest lesið Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour
Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það.
Glamour Tíska Mest lesið Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour