Þríþrautarsambands Íslands stofnað í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 18:49 Halldóra Gyða Matthíasdóttir, formaður Þríþrautarsambands Íslands, Lárus L. Blöndal, forseta ÍSÍ. Vísir/Ernir Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Þríþrautarnefnd ÍSÍ hefur starfað innan vébanda ÍSÍ um langt skeið og hefur markmið nefndarinnar verið að hafa umsjón með útbreiðslu og uppbyggingu greinarinnar undir leiðsögn og eftirliti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og að undirbúa stofnun sérsambands um þríþraut. Þríþraut eru stunduð í eftirtöldum séraðssamböndum/íþróttabandalögum innan ÍSÍ: Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Héraðssambandi Vestfirðinga, Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, Íþróttabandalagi Reykjavíkur og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Með stofnun Þríþrautarsambands Íslands verða sérsambönd ÍSÍ orðin 32 talsins. Halldóra Gyða Matthíasdóttir er formaður Þríþrautarsambands Íslands. Þríþraut er þriggja greina keppni og tekur hver við af annarri.Hérlendis er keppt í eftirtöldum afbrigðum:Sprettþraut: 400 metrar sund, 10 km hjól, 2,5 km hlaup. Oftast fyrsta keppni ársins og haldin í Kópavogi við Kópavogslaugina.Hálfólympísk þraut: 750 metrar sund, 20 km hjól, 5 km hlaup. Hefur farið fram í mekka þríþrautarinnar í Hafnarfirði við Ásvallalaug í júníbyrjun. Vasaþrautin á Ísafirði er í byrjun september og synt er í lauginni í Bolungavík.Ólympísk þríþraut: Í henni er keppt á Ólympíuleikum. 1500 metrar sund, 40 km hjól, 10 km hlaup. Hefur verið haldin á Laugum í Reykjadal undanfarin ár, með því fráviki að hvílt er milli sunds og hjóls.Hálfur járnkarl: 1900 metrar sund, 90 km hjól, 21,1 hlaup. Haldinn í Hafnarfirði í júlí undanfarin tvö ár.Heill járnkarl (Ironman): 3,8 km sund, 180 km hjól, 42.2 km hlaup. Þykir erfiðasta fjölþrautakeppni heims og nýtur nú mikilla vinsælda. Aðrar íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Þríþrautarnefnd ÍSÍ hefur starfað innan vébanda ÍSÍ um langt skeið og hefur markmið nefndarinnar verið að hafa umsjón með útbreiðslu og uppbyggingu greinarinnar undir leiðsögn og eftirliti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og að undirbúa stofnun sérsambands um þríþraut. Þríþraut eru stunduð í eftirtöldum séraðssamböndum/íþróttabandalögum innan ÍSÍ: Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Héraðssambandi Vestfirðinga, Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, Íþróttabandalagi Reykjavíkur og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Með stofnun Þríþrautarsambands Íslands verða sérsambönd ÍSÍ orðin 32 talsins. Halldóra Gyða Matthíasdóttir er formaður Þríþrautarsambands Íslands. Þríþraut er þriggja greina keppni og tekur hver við af annarri.Hérlendis er keppt í eftirtöldum afbrigðum:Sprettþraut: 400 metrar sund, 10 km hjól, 2,5 km hlaup. Oftast fyrsta keppni ársins og haldin í Kópavogi við Kópavogslaugina.Hálfólympísk þraut: 750 metrar sund, 20 km hjól, 5 km hlaup. Hefur farið fram í mekka þríþrautarinnar í Hafnarfirði við Ásvallalaug í júníbyrjun. Vasaþrautin á Ísafirði er í byrjun september og synt er í lauginni í Bolungavík.Ólympísk þríþraut: Í henni er keppt á Ólympíuleikum. 1500 metrar sund, 40 km hjól, 10 km hlaup. Hefur verið haldin á Laugum í Reykjadal undanfarin ár, með því fráviki að hvílt er milli sunds og hjóls.Hálfur járnkarl: 1900 metrar sund, 90 km hjól, 21,1 hlaup. Haldinn í Hafnarfirði í júlí undanfarin tvö ár.Heill járnkarl (Ironman): 3,8 km sund, 180 km hjól, 42.2 km hlaup. Þykir erfiðasta fjölþrautakeppni heims og nýtur nú mikilla vinsælda.
Aðrar íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira