„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2016 23:30 Fury á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Hnefaleikakappinn Tyson Fury segir að það sé mikil smán fólgin í því að kalla hann íþróttamann. Hann sé bara feitur maður. Þessi óvenjulegu ummæli lét hann falla á blaðamannafundi þar sem bardagi hans gegn Wladimir Klitschko var til umfjöllunar. Þeir mætast öðru sinni í hringnum þann 9. júlí í Manchester en Fury kom öllum að óvörum með því að vinna sigur í bardaganum. Það var fyrsta tap Klitschko í ellefu ár. „Það er skammarlegt að kalla mig íþróttamann,“ sagði Fury og beindi orðum sínum að Klitschko. „Ég er feitur maður. Þú leyfðir feitum manni að vinna þig.“ „Ég tek hnefaleiki ekki alvarlega. Þetta snýst aðallega um að afla mér tekna. Það væri frábært hjá honum ef honum tækist að vinna feita manninn í þetta skiptið.“ „Ég er feitur maður. Og ég gæti unnið hann hér og nú.“ Fury fer ekki leynt með það að honum leiðast hnefaleikar. „Ég myndi miklu fremur vilja vera heima með börnunum. Ég hata þetta allt saman. Ég hata box. Ég hata að tala við ykkur alla fávitana.“ „Ég er bara of góður til að hætta. Og ég er að hafa of mikið upp úr þessu til þess. Ég vona að Wladimir takist að fara 30 ár aftur í tímann, rota mig og þá get ég hætt þessu.“Vísir/Getty Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Hnefaleikakappinn Tyson Fury segir að það sé mikil smán fólgin í því að kalla hann íþróttamann. Hann sé bara feitur maður. Þessi óvenjulegu ummæli lét hann falla á blaðamannafundi þar sem bardagi hans gegn Wladimir Klitschko var til umfjöllunar. Þeir mætast öðru sinni í hringnum þann 9. júlí í Manchester en Fury kom öllum að óvörum með því að vinna sigur í bardaganum. Það var fyrsta tap Klitschko í ellefu ár. „Það er skammarlegt að kalla mig íþróttamann,“ sagði Fury og beindi orðum sínum að Klitschko. „Ég er feitur maður. Þú leyfðir feitum manni að vinna þig.“ „Ég tek hnefaleiki ekki alvarlega. Þetta snýst aðallega um að afla mér tekna. Það væri frábært hjá honum ef honum tækist að vinna feita manninn í þetta skiptið.“ „Ég er feitur maður. Og ég gæti unnið hann hér og nú.“ Fury fer ekki leynt með það að honum leiðast hnefaleikar. „Ég myndi miklu fremur vilja vera heima með börnunum. Ég hata þetta allt saman. Ég hata box. Ég hata að tala við ykkur alla fávitana.“ „Ég er bara of góður til að hætta. Og ég er að hafa of mikið upp úr þessu til þess. Ég vona að Wladimir takist að fara 30 ár aftur í tímann, rota mig og þá get ég hætt þessu.“Vísir/Getty
Box Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira