Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja 29. janúar 2016 09:00 Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á veg. Það er alveg undarlegt hvað þú heldur samt ró þinni því það eru allir að bíða eftir stóra öskrinu frá þér! Það eru einmitt þessar litlu orrustur sem verða til þess að þú vinnur bardagann. Hann getur verið gagnvart sjálfum þér, fólkinu í kringum þig eða á móti miklu uppgjöri við tilfinningarnar og lífið. Það er einhvern veginn eins og það detti allt upp í hendurnar á þér núna elsku ljónið mitt og þú getur sagt með stolti: ég er hamingjusamt. Þú munt ekki þurfa að bæta fyrir eitthvað sem gerðist í fortíðinni. Heldur finnur þú hamingjuna og þarft ekki að segja neinum út af hverju eða útskýra það nánar. Þú bara finnur tilfinninguna. Það þýðir ekki að vera með neina neikvæðni núna eða leyfa ímyndunaraflinu að búa til einhverja erfiðleika sem eru ekki til staðar. Þú verður nefnilega að sleppa hinu gamla til þess að geta tekið á móti öllu hinu nýja sem er að heilsa þér. Þú munt taka áhættu og fólk lítur upp til þín og segir: Ég bjóst ekki við að þú gætir þetta. Þú nýtir hæfileika þína til þess að gleðja aðra, og það er eins að þú fáir svo marga til að hjálpa þér til að ná takmarki þínu. Þú þarft að muna að stundum þarft þú að spyrja ef þig vantar eitthvað sérstakt, hringja nokkur símtöl og tala við þitt gamla tengslanet. Það er að opnast fyrir þér heill heimur af nýjum ævintýrum, og þó að þú hafir verið í einhverju ævintýri sem endaði ekki alveg nógu vel þá er nýtt upphaf að hefjast og merkilegur kraftur mun hjálpa þér að halda áfram, eitt skref í einu. Ástin býr hjá þér núna, elsku ljónið mitt og þú skalt umfaðma hana, því hún vill bara þig. Endalaus ást, þín Sigga Kling Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira
Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á veg. Það er alveg undarlegt hvað þú heldur samt ró þinni því það eru allir að bíða eftir stóra öskrinu frá þér! Það eru einmitt þessar litlu orrustur sem verða til þess að þú vinnur bardagann. Hann getur verið gagnvart sjálfum þér, fólkinu í kringum þig eða á móti miklu uppgjöri við tilfinningarnar og lífið. Það er einhvern veginn eins og það detti allt upp í hendurnar á þér núna elsku ljónið mitt og þú getur sagt með stolti: ég er hamingjusamt. Þú munt ekki þurfa að bæta fyrir eitthvað sem gerðist í fortíðinni. Heldur finnur þú hamingjuna og þarft ekki að segja neinum út af hverju eða útskýra það nánar. Þú bara finnur tilfinninguna. Það þýðir ekki að vera með neina neikvæðni núna eða leyfa ímyndunaraflinu að búa til einhverja erfiðleika sem eru ekki til staðar. Þú verður nefnilega að sleppa hinu gamla til þess að geta tekið á móti öllu hinu nýja sem er að heilsa þér. Þú munt taka áhættu og fólk lítur upp til þín og segir: Ég bjóst ekki við að þú gætir þetta. Þú nýtir hæfileika þína til þess að gleðja aðra, og það er eins að þú fáir svo marga til að hjálpa þér til að ná takmarki þínu. Þú þarft að muna að stundum þarft þú að spyrja ef þig vantar eitthvað sérstakt, hringja nokkur símtöl og tala við þitt gamla tengslanet. Það er að opnast fyrir þér heill heimur af nýjum ævintýrum, og þó að þú hafir verið í einhverju ævintýri sem endaði ekki alveg nógu vel þá er nýtt upphaf að hefjast og merkilegur kraftur mun hjálpa þér að halda áfram, eitt skref í einu. Ástin býr hjá þér núna, elsku ljónið mitt og þú skalt umfaðma hana, því hún vill bara þig. Endalaus ást, þín Sigga Kling Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira