Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour