Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Konur í smóking Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Konur í smóking Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour