Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour