Furðulegustu skór tískupallana Ritstjórn skrifar 9. október 2016 11:30 Frá vinstri: Christopher Kane, Hood by Air og Maison Margiela. Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour
Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens
Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour