Tístarar tjá sig: "Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 19:11 Sigmundur Davíð gengur út af flokksþinginu eftir að tilkynnt var um úrslit formannskjörsins. visir/anton Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk í dag en helgin hefur sannarlega verið viðburðarík hjá flokknum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson tryggði sér formannssætið með 52 prósentum atkvæða. Lilja Dögg Alfreðsdóttir var kjörin varaformaður flokksins og Jón Björn Hákonarson ritari. Tístarar hafa farið mikinn vegna atburða dagsins en fráfarandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð, hefur verið sérlega mikið á milli tannanna á þeim. Þá hefur einnig verið tíst um frammíköll sem bárust úr salnum er Eygló Harðardóttir tilkynnti að hún hygðist draga framboð sitt til baka. Ennþá í sjokki yfir 'KJAFTÆÐI, ÞÚ ERT ÖMURLEG“ framíkallinu í ræðunni hennar Eyglóar #framsókn— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 2, 2016 Ég er svo spennt að heyra hvaða samsæri Sigmundur Davíð telur þetta vera gegn sér. #framsókn— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 2, 2016 "Sigmundur Davíð yfirgaf stóra sal Háskólabíós þegar Sigurður Ingi bað gesti um að standa upp og taka höndum saman." #úff #framsókn— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 2, 2016 Ég þarf að fara niðrá slysó að láta dæla upp úr mér Þórðargleðinni. #framsókn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 2, 2016 Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu #framsókn— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 2, 2016 Framsóknarflokkurinn Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30 Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35 Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk í dag en helgin hefur sannarlega verið viðburðarík hjá flokknum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson laut í lægra haldi fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson tryggði sér formannssætið með 52 prósentum atkvæða. Lilja Dögg Alfreðsdóttir var kjörin varaformaður flokksins og Jón Björn Hákonarson ritari. Tístarar hafa farið mikinn vegna atburða dagsins en fráfarandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð, hefur verið sérlega mikið á milli tannanna á þeim. Þá hefur einnig verið tíst um frammíköll sem bárust úr salnum er Eygló Harðardóttir tilkynnti að hún hygðist draga framboð sitt til baka. Ennþá í sjokki yfir 'KJAFTÆÐI, ÞÚ ERT ÖMURLEG“ framíkallinu í ræðunni hennar Eyglóar #framsókn— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 2, 2016 Ég er svo spennt að heyra hvaða samsæri Sigmundur Davíð telur þetta vera gegn sér. #framsókn— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) October 2, 2016 "Sigmundur Davíð yfirgaf stóra sal Háskólabíós þegar Sigurður Ingi bað gesti um að standa upp og taka höndum saman." #úff #framsókn— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 2, 2016 Ég þarf að fara niðrá slysó að láta dæla upp úr mér Þórðargleðinni. #framsókn— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 2, 2016 Vonandi mun Sigmundur núna geta einbeitt sér að snappinu #framsókn— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 2, 2016
Framsóknarflokkurinn Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30 Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35 Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ Nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins bað flokkssystkini sín að takast í hendur. 2. október 2016 15:30
Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. 2. október 2016 12:35
Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29
Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55