Það besta frá driftinu í sumar Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 11:36 Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi. Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent
Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi.
Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent