Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour