DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:57 Leonardo og Óskar. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street. Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street.
Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01