Myndböndin njóta gríðarlegrar vinsælda um heim allan og horfa margar milljónir á hvert þeirra. Nú þegar sumarið er að ná hápunkti er tilvalið að kynna sér hvernig maður matreiðir ferskan sorbet ís.
Hér að neðan má sjá þægilegt skýringarmyndband hvernig maður gerir fjórar tegundir af sorbet ís og hér má síðan sjá allar uppskriftirnar.